720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Flott búr hjá þér Andri :)
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

albinóarnir í búrinu saman, smá stærðarmunur :)
Image

og Delhezi, sem ég hafði aldrei náð myndum af fyrr en nú:
Image

Image

Lapradei kominn í 32cm, hefur bara stækkað um 2cm á tæpu ári en það er þó betra en ekkert:
Image
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ertu ekkert hræddur a Clown eða hákarlanir étti Albínóan?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neibb :)

hann fær alveg að vera í friði. hann var þó í búrinu fyrir nokkrum mánuðum þegar hann var nokkrum cm minni og lenti þá í kjaftinum á Lapradei. Ég hefði helst áhyggjur af honum eða öðrum stórum Polypterus en ekki Clown knife eða hákörlunum, þeir hafa aldrei étið lifandi.
Svo fá þeir að éta 1-2 á dag þannig þeir eru yfirleitt saddir og rólegir ofan á það.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

smá Polypterus fetish video :rosabros:

<embed src="http://www.youtube.com/v/AdA7MucHMIw&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="853" height="505"></embed>
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hehe, það fyrsta sem ég sá þegar ég fór inn á youtube áðan var polyterus in 720L - andripogo.. Mjög flott!! Svakalegir durgar 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

þú getur verið ánægður með það hjá pangasiusnum h´já þér þar sem að ég er að gefa á hverjum degi en hann er samt búinn að éta stóran jack dempsey og fullvaxinn ancistrukall og minn er töluvert minni en þinn
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já hann er góður þessi að því leiti, hefur aldrei étið neinn... ofan á það tekur hann svona 2-4 vikna fastandi tímabíl öðru hverju og étur ekki neitt. Hann hefur ekki étið núna í ca 3 vikur... Það er svosem ágætt því þegar hann étur ryksugar hann upp allar botntöflurnar sem Polypterusarnir eiga að fá.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott. Þetta er þykkur pinnis þessi stóri.
Ertu ekkert að gefa rækjur? Eða bara botntöflur?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jújú bara vildi svo til að ég var að gefa botntöflur þegar ég greip videocameruna.
ég reyni að gefa botntöflurnar 2-3 á dag og rækjur 1-2 á dag, humar 2-3 í viku og einstaka sinnum eitthvað annað fiskmeti.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

aðeins að leika mér með myndavélina. allar flasslausar:
Image

Image

Tigerinn:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Númer 2 er mögnuð :)
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

Tigerinn er scary fiskur, og heavy flottur,
flottar myndir hja þer og auðvitað burið lika :P
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Síðasta myndin er frábær og líka myndin af Retro, hinar smá hreyfðar. En engu síðar mjög góðar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Mjög flottar myndir. Skemmtilega djöfullegt Glott á Afríska morðingjanum á mynd 4.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk :-)

tók nokkrar af Lapradei um daginn:
Image

Image

Image

og litli albino Senegalusinn, bara næturlýsing á:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þetta er alveg óheyrilega svalir fiskar hjá þér Andri! Ótrúlega skemmtilega samsett monstera búr :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fallegur Lapradei
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Er þetta ekkert að fjölga sér hjá þér? :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott!
Það er víst mjög erfitt að fá polypterusa til að fjölga sér og enn erfiðara að halda seiðunum á lífi. Líklegast er að fá senegalus, polli eða lapradei að fjölga sér hef ég lesið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

henry wrote:Er þetta ekkert að fjölga sér hjá þér? :)
ekki enn :ekkert:

en nei annars "fjölgar þetta sér" ekkert, ég get talið á fingrum annarar handar hversu oft ég hef heyrt/lesið um fólk sem hefur náð að fjölga Polypterus í heimahúsi.
Það þarf að hafa kynþroska par saman í sér búri og ef svo ólíklega vill til að þau hrygna (sem gæti gerst fljótlega, eftir nokkur ár eða bara alls ekki) þarf að taka hrognin strax frá. Svo ef allt gengur vel éta samt seiðin hvort annað þannig það þarf að vera nóg um felustaði eða hreinlega sérbúr/hólf fyrir hvert seiði.
Þetta getur því verið heilmikið prógram og því ekki nóg að fara út í búð, kaupa "par" og ætlast til að þau fari að fjölga sér :)

annars geturu lesið meira um þetta hérna:
Monsterhornið - Polypterus

Það er rétt hjá Síkliðunni með Senegalus og Polli, því þær tegundir verða kynþroska snemma eða eftir 1-2 ár. Aðrar tegundir þurfa oft að vera amk 6 ára. Ég hef þó aldrei heyrt um neinn sem hefur fjölgað Lapradei.
Margar tegundir eru þó ræktaðar í asíu og þá með hormónum.
Margar eru líka enn bara fáanlegar villtar og því aðeins dýrari og fáséðari.

Ég ætla þó að láta reyna á að setja eitt par hjá mér í sérbúr á næstu dögum en af öllum mínum Polypterusum er kerlan sú eina sem hefur orðið áberandi hrognafull og einn karlinn af sömu tegund duglegur að reyna við hana. Meira um það seinna :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hef nú ekki lesið um neinn sem að hefur náð að fjölga þeim en nokkra sem að hafa verið með fullþroska par sem að hefur "verið nálægt því" að hrygna. Inn á MFK var notandi að nafni MsMassPoly með 40-60cm Lapradei par.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það bættist aðeins í safnið í dag.
2x Polypterus Endlicheri endlicheri, fyrstu á klakanum :)

Áttu að koma 12cm og fara beint í 720L búrið, er með ~12cm senegalus þar í fullu fjöri og fannst það því óhætt.
En djöfull var ég fúll þegar þeir voru svo bara um 8cm og grindhoraðir.
Þurfti að finna til og setja upp lítið búr fyrir þá meðan þeir stækka aðeins og bæta á sig...
En þrátt fyrir þetta er ég ánægður með að vera loksins kominn með þessa tegund, er kominn með 9 af 16 polypterus tegundum en hinar eru frekar illfáanlegar, það bætist þó vonandi við með árunum.

Image

Image

Image
Last edited by Andri Pogo on 10 Oct 2009, 13:12, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir að vanda hjá þér.

Ef ég þekki þig rétt verður þú ekki lengi að fita nýju gaurana :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sá þá in stock á síðunni hans tjorva. hringdi í hann samstundis, þessir tveir voru þá fráteknir. :P

Til hamingju með þá, ég fæ minn um 1. des. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég bað Tjörva að ath hjá birgjanum hvort hægt væri að nálgast endlicheri, það reyndist vera hægt og þessvegna hefur honum núna verið bætt við listann.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það gengur ekki að hafa Polypterusa í loklausum búrum, þau verða að vera þéttlokuð!
Ég skar því út plexiplötu í vinnunni áðan og tók úr fyrir ljósaklemmunni og rafmagnssnúrum svo hún myndi smellpassa. Platan er svo
þokkalega þung svo þeir gætu ekki lyft plötunni.
Kemur bara sæmilega út meira að segja:
Image
ljósið er meira en myndin sýnir

Image

Svo eru þeir farnir að háma í sig strax:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

þetta lítur vel út hjá þér :)
:)
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flott maður, voru þetta dýr grey?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

8000kr stk sem er bara sanngjarnt miðað við tegund og gengi.
þessi tegund er frekar ódýr úti eða á sambærilegu verðbili og Ornatipinnis.
Ornatipinnis hefur verið að kosta 10-25þkr stk hérna undanfarið
-Andri
695-4495

Image
Post Reply