Sphynx köttur (Canadian Hairless)
Sphynx köttur (Canadian Hairless)
Mig langar alveg rosalega í svona kisu en ég get ekki fundið neinn sem er að rækta, eða selja almennt, þekki þið eitthvað til með þessa hluti?
Kannski hér?
http://frontpage.simnet.is/hubert/icesphynx/
Virðist ekki hafa verið uppfærð í einhvern tíma, en gæti gengið. Eina sem ég fann með stuttu googli.
Eða hér
http://www.kynjakettir.is/index.php?opt ... Itemid=115
http://frontpage.simnet.is/hubert/icesphynx/
Virðist ekki hafa verið uppfærð í einhvern tíma, en gæti gengið. Eina sem ég fann með stuttu googli.
Eða hér
http://www.kynjakettir.is/index.php?opt ... Itemid=115
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Þú hefur einstaklega góðan smekk scalpz
Strákarnir með Íseyjar rækt fluttu erlendis fyrir örfáum árum
og þess vegna eru þeir ekki að rækta, þeir tókuÍseymeð sér
en eftir varð högninn Tópaz og kettlingarnir þeirra þrír,
Íseyjar Brútus, Íseyjar Birta og Íseyjar Bjartur
Svo eru einhverjir Sphynxar á Siglufirði sem ég hef ekki
nánar deili á, kannski bara sögusagnir... Á eftir að kanna það
Íseyjar Bjartur var einstaklega fallegur kettlingur en hann kemur
í fyrsta sinn á sýningu núna 10. og 11. Október, verður forvitnilegt
að sjá hvernig honum gengur, mamma hans Íseyhefur mjög flottan
sýningarferil. Þegar ég verð ,,stór" mun ég einmitt flytja inn þessa
tegund því hún hefur átt hug minn og hjarta í nokkur ár, en til
að gera langa sögu stutta þá veit ég ekki til þess að þú getir
fengið Sphynx í dag nema flytja hann inn sjálf/ur.
Strákarnir með Íseyjar rækt fluttu erlendis fyrir örfáum árum
og þess vegna eru þeir ekki að rækta, þeir tókuÍseymeð sér
en eftir varð högninn Tópaz og kettlingarnir þeirra þrír,
Íseyjar Brútus, Íseyjar Birta og Íseyjar Bjartur
Svo eru einhverjir Sphynxar á Siglufirði sem ég hef ekki
nánar deili á, kannski bara sögusagnir... Á eftir að kanna það
Íseyjar Bjartur var einstaklega fallegur kettlingur en hann kemur
í fyrsta sinn á sýningu núna 10. og 11. Október, verður forvitnilegt
að sjá hvernig honum gengur, mamma hans Íseyhefur mjög flottan
sýningarferil. Þegar ég verð ,,stór" mun ég einmitt flytja inn þessa
tegund því hún hefur átt hug minn og hjarta í nokkur ár, en til
að gera langa sögu stutta þá veit ég ekki til þess að þú getir
fengið Sphynx í dag nema flytja hann inn sjálf/ur.