Ég er með 3 guppyfiska og svo 1 platy í 54 L búri og er með hitarann stilltan á 26°C. Er það ekki bara alveg í lagi fyrir báðar tegundirnar? Það er nú pottþétt í lagi fyrir guppy fiskana en þarf ekki platy aðeins lægra hitastig? vitiði hvort að það er í lagi fyrir hann að vera í svona heitu vatni?