670 litrar sikliðubúr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

670 litrar sikliðubúr

Post by Jetski »

sælir allir er nýr í þessum bransa er með spurningu það er komin seiði af convigt pari á hvaða stigi má maður taka seiðin frá
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þarft ekkert að taka þau frá nema þú endilega viljir. Það er vonlaust að selja convict þannig að það borgar sig bara að leyfa þeim að hverfa nema þig vanti fóður.

Getur annars tekið seiðin frá hvenær sem er, t.d. er auðvelt að sjúga þau upp með slöngu þegar þau eru nýbyrjuð að synda.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

síkliðan er að óska eftir gefins convikt smáfiskum eða seiðum (í fóður) ef þú vilt gefa þá. viewtopic.php?t=8190
kristinn.
-----------
215l
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

lángar að spurja hefur einhver brufað blakligte peru í fiiskabúr er að pæla hvort litirnir komi meira framm
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég er alltaf að leita... ég hef heyrt um þetta :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

borgar sig ekki. mjög óhollt fyrir fiskana til lengdar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvenær kemur eitthvað um þessa 670 lítra ?
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

er á leiðini er ekki mesti tölvuguru heimi er að læra á þetta
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

hérna eru nokrr myndir[img][/img][img][/img][/b]
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Jetski wrote:hérna eru nokrr myndir[/b]
það vantar linkinn á milli -anna
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

getið þið kent mér að setja inn myndir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=318

Þræleinfalt og bara prófa sig áfram.
Bara nota skoða hnappinn og þá sérðu hvort myndin kemur.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
jæja gat þetta loksins
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

flott búr :) ... en er þetta Convict með afríkönunum?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

GUðjónB. wrote:flott búr :) ... en er þetta Convict með afríkönunum?
Þarftu að spyrja? Er það ekki frekar augljóst?



Fínasta búr hjá þér Jetski, hvað ertu búinn að vera með það lengi og hvar fékkstu þetta grjót sem þú ert með?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

já 4 convigtar 3kv og 1kk mér var sagy að það væri alt í lagi, í heildina 36 fiskar
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

en hvað finst ikkur umm að hafa svona hraun i búrinu :?:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flott búr og hraunið er fínt svo fremi sem fiskarnir grafi ekki undan því þannig það hrynji niður.
Ég myndi reyna að fela hitarana aðeins.
Ekkert að því að hafa convict með Afríkusikliðum, bara passa að þeir taki ekki yfir búrið.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

hvad seigið þið um sdraumdælu í ferskvatninu?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Straumdælur eru yfirleitt fínar þó ekki með fiskum sem kjósa lygnara vatn eins og td diskusum og skölum.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

alltaf flott að sjá hraun í búrun :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

prufaði blakligt peru átti hana til virgar ekki neitt þanig fór það, en setti 2 staumdælur 1200gp gaman að sjá hvad þeir leita í srauminn Image
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

smá kákta kepi tvo frá ameriku hvað haldið þið að það kostaðið eg veit að stikkið kostar 30kall í rvk
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þetta ekki Hydor powerheadar? Eru síkliðurnar að fíla strauminn?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

já þær eru það er bara í gangi 4 tima á dag
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

firir gefðu keli sá ekki allan tekstan ég fékk hrunið út á reikjanesi aðeis leingra en sandvik þetta er útum alt þarna
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

brétingar í búri

Post by Jetski »

tók mig til í dag og brétti slatta í búrinu fjarlagði alt plast rusll nema einum hlut ef þið skoðið heimasiðuna þá skiljið þið það náði mér i meira hraun og bjó til nokkra hella er svona að reina hafa þetta eins nátúrulegt eins og hægt er nú er bara spurning með gróður kvað finst ikkur með hruninu :?: en það er svoltið grukk eftir athöfnina á myndunum loks lét blakki sjá sig að skoða nýa umhverfið var að reina að slá á hann máli rúmir 26cm :D en passaði mig á þvi að hafa altt hrau niður á botn og mikla möl upp að þvi blíðu grafar og tók nokrar myndir neðansjávar
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta sýnist mér lúkka bara ágætlega og náttúrulegt.. fyrir utan snjósleðan :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

þetta er jetski ekki vélsleði og búrið er í aðstöðuni okkar skoðau heimasiðuna þá skiluru það :lol:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já eða Jetski, ágætis hobby.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply