nýja 160 lítra búrið mitt
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
nýja 160 lítra búrið mitt
Nú hef ég verið með þetta 30 lítra búr í 6-7 ár...
...og fannst því vera kominn tími til að stækka aðeins við mig. Ég skellti mér því á 160 lítra búr frá Varginum. Þar sem ég hef fengið mikla hjálp hérna á síðunni þá fannst mér nú ekki annað í stöðunni en að leyfa ykkur að sjá árangurinn
Í búrinu eru:
3x Yellow Lab.
4x Melanochromis johannii
1x Hai Reef (eða p. elongatus (Mpanga) ekki alveg viss)
1x Red Zebra
(ætla svo að reyna að redda mér Kingsizei og haplocromis sp 44 í viðbót seinna )
...og fannst því vera kominn tími til að stækka aðeins við mig. Ég skellti mér því á 160 lítra búr frá Varginum. Þar sem ég hef fengið mikla hjálp hérna á síðunni þá fannst mér nú ekki annað í stöðunni en að leyfa ykkur að sjá árangurinn
Í búrinu eru:
3x Yellow Lab.
4x Melanochromis johannii
1x Hai Reef (eða p. elongatus (Mpanga) ekki alveg viss)
1x Red Zebra
(ætla svo að reyna að redda mér Kingsizei og haplocromis sp 44 í viðbót seinna )
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
takk takk
já vissulega en það er bara fínt:PSven
InnleggInnlegg: Föstudagur 25. September 2009 8:31 Efni innleggs:
dálítill munur á þessum 2 búrum:)
Þær eru mjög heillandi...mæli með þvíkiddicool98
InnleggInnlegg: Föstudagur 25. September 2009 10:39 Efni innleggs:
mjög flott búr, ég er einmitt að spá í búri að svipaðri stærð með afríkusíkliðum.