Nú hef ég verið með þetta 30 lítra búr í 6-7 ár...
...og fannst því vera kominn tími til að stækka aðeins við mig. Ég skellti mér því á 160 lítra búr frá Varginum. Þar sem ég hef fengið mikla hjálp hérna á síðunni þá fannst mér nú ekki annað í stöðunni en að leyfa ykkur að sjá árangurinn
Í búrinu eru:
3x Yellow Lab.
4x Melanochromis johannii
1x Hai Reef (eða p. elongatus (Mpanga) ekki alveg viss)
1x Red Zebra
(ætla svo að reyna að redda mér Kingsizei og haplocromis sp 44 í viðbót seinna )
Sven
InnleggInnlegg: Föstudagur 25. September 2009 8:31 Efni innleggs:
dálítill munur á þessum 2 búrum:)
já vissulega en það er bara fínt:P
kiddicool98
InnleggInnlegg: Föstudagur 25. September 2009 10:39 Efni innleggs:
mjög flott búr, ég er einmitt að spá í búri að svipaðri stærð með afríkusíkliðum.
hehe já allar plönturnar í búrinu eru gervi...las um að afrískar síkliður ættu það til að grafa ræturnar upp, en hef nú fengið upplýsingar um plöntur sem ganga með þeim. Kannski maður bæti þeim bara við seinna.