Er búinn að vera með sugu í búrinu mínu frá því ég fékk það, og hefur hún verið sú hressasta þangað til núna. Er búinn að taka eftir einskonar hvítu sári í munnviki, sem hefur stækkað verulega, en er hætt að stækka núna. Hef tekið eftir rauðu roði í kringum sárið. Er búinn að setja hana í gegnum Sera Baktopur og Sera Baktopur Direct sameinaðan kúr, hefur ekki hjálpað. Er búinn að leita mér aðstoðar í dýrabúð, ráðlagði mér að setja hana gegnum Tetra FungiStop meðferð, sem hún er búin að vera í í 3 daga og telur. Veit einhver hvað getur verið að?
Myndir af sugu:
http://reyndeer.blogcentral.is/myndasafn/275959/
Suga með sýkingu? Dáin
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Suga með sýkingu? Dáin
Last edited by reyndeer on 14 Oct 2009, 19:46, edited 2 times in total.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Myndi athuga hvort að það dugi ekki, bara muna að hafa lotfdælu í gangi þar sem svona lyf eiga það til að taka súrefnið úr vatninu, sem sé gera það frekar súrefnislaust.reyndeer wrote:Er það í lagi þó hún sé í Fungistop meðferð?Síkliðan wrote:Hækkaðu hitann í svona 28° og saltaðu.
Settu 1-2 matskeiðar í hverja 5-10L af vatni.
Var með fisk sem var orðinn hálfur fungus

200L Green terror búr
Re: Suga með sýkingu?
Sugan er einnig komin með svartan blett á bakið, og virðist sem sýkingin sem var til staðar sé búin að éta upp þann part sem var sýkturreyndeer wrote:Er búinn að vera með sugu í búrinu mínu frá því ég fékk það, og hefur hún verið sú hressasta þangað til núna. Er búinn að taka eftir einskonar hvítu sári í munnviki, sem hefur stækkað verulega, en er hætt að stækka núna. Hef tekið eftir rauðu roði í kringum sárið. Er búinn að setja hana í gegnum Sera Baktopur og Sera Baktopur Direct sameinaðan kúr, hefur ekki hjálpað. Er búinn að leita mér aðstoðar í dýrabúð, ráðlagði mér að setja hana gegnum Tetra FungiStop meðferð, sem hún er búin að vera í í 3 daga og telur. Veit einhver hvað getur verið að?
Myndir af sugu:
http://reyndeer.blogcentral.is/myndasafn/275959/
