Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 06 Sep 2009, 21:38
Mér finnst þetta bara helvíti töff, eru einhver slagsmál á milli durganna, enda allt frekar aggressívar tegundir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 06 Sep 2009, 21:57
eru pacu djöflarnir farnir? Mér finnst þessi Veija gullfalleg.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 06 Sep 2009, 22:24
er gólfið hjá þér eitthvað ójafnt?
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 06 Sep 2009, 22:27
já pacuanir eru farnir loksins, guðmundur fekk þá
. já gólfið hjá mér er skakt
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 06 Sep 2009, 22:31
já ok! þá sá ég þá, mjög flottir, en ekki nærðum því jafn feitir og sá sem við áttum, þessir pacuar eru svakaleg matargöt! Éta allt sem dettur ofaní búrið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 06 Sep 2009, 22:34
já þeir borðuðu bara allt sem ég setti í búrið
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 06 Sep 2009, 22:35
Jaguarinn wrote:
svona voru þeir þegar ég fekk þá
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 26 Sep 2009, 11:29
heh, er einhver að grafa hjá þér? Allt fallegir fiskar, er sérstaklega hrifin af V.Black belt!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
henry
Posts: 583 Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík
Post
by henry » 26 Sep 2009, 12:10
Flottir maður. Þetta er orðinn veglegur gibbi í mynd #3, enda ugglaust nóg af úrgangi handa honum að gæða sér á
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 26 Sep 2009, 12:25
þetta er pleggi en já hann er orðun svona um 26 cm
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 28 Sep 2009, 18:52
Vá, ekkert smá mikið af hrognum, til hamingju með þetta
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 28 Sep 2009, 19:08
Til hamingju!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 28 Sep 2009, 19:20
já ég var að skoða þessar myndir áðan en ég var ekert að pæla í hrognunum... Til hamingju
vonandi hepnast þetta
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 28 Sep 2009, 19:56
ég er ekki að spá í að reina að ná undan þeim í þetta skifti því að ég á ekkert laust búr undir þaug þaug fara bara í fórur hjá JD
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 28 Sep 2009, 20:42
díses, 2-4þús jaguar seiði
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Sep 2009, 21:14
vá.. bara nokkur hrogn..
býst við því að plegginn eigi eftir að ryksuga þetta í sig í nótt.. eða eru jaguarnir duglegir að passa þetta?
Eru hrognin hjá jaguar svona hvít í byrjun? þau hrogn sem ég hef séð eru alltaf glær/ljósgul..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
henry
Posts: 583 Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík
Post
by henry » 28 Sep 2009, 21:16
Einmitt að spá í því, hvít hrogn þýddu að þau væru ófrjó þegar ég var með skallana..
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 28 Sep 2009, 21:21
Sumir fiskar hrygna hvítum hrognum. T.d. óskarar hrygna alveg solid hvítum sem líta út fyrir að vera handónýt.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Sep 2009, 21:34
keli wrote: Sumir fiskar hrygna hvítum hrognum . T.d. óskarar hrygna alveg solid hvítum sem líta út fyrir að vera handónýt.
var einmitt að hugsa hvort þetta væri eins og hjá oscurunum og hjá jaguar (hvít hrogn)
En er þetta svona yfirleitt hjá stórum síklíðum, að hrognin eru hvít? Finnst þetta voða spes, hef ekki séð þetta með eigin augum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 28 Sep 2009, 22:08
hrognin eru ekki svona hvít einsog á myndonum ég skal koma með betri mynd á morgun eða í kvöld þar sem liturin á hrognonum sést betur
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 01 Oct 2009, 11:04
ótrúlegt hvað svona seiði geta glatt fólk mikið
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Oct 2009, 19:39
Stórskemmtilegt. Ég er sammála Elmu með þetta líka.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 02 Oct 2009, 09:27
Það er ansi vel í lagt hjá þeim!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 27 Oct 2009, 19:56
Núna er ég nokkuð viss um að þetta er Cichlasoma trimaculatum. en þið ?
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 27 Oct 2009, 21:13
Glæsilegt búr, spennandi krílin sem eru komin hjá þér! enginn smá fjöldi!