Ég er með eitt um 10-15l búr og það er alltaf skýjað. Búinn að skipta um sand og þreif þá allt búrið. Búrið er eins og það sé fullt af ryki. Þetta sest svo á glerið. Það er díóðu lýsing í hillusamstæðunni þar sem þetta er og lengjan er um 1W held að þetta sé ekkert tengt því. Var allavegana svona áðir en að ljósin komu.
Einhver sem hefur lent í svona ?
Skýjað búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég lenti í þessu vegna þess að ég setti Nitrivec í búrið hjá mér... hér er þráðurinn með því http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=8168
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: