60L Juwelið mitt - Myndir UPDATE 24.des neðst

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

60L Juwelið mitt - Myndir UPDATE 24.des neðst

Post by Pjesapjes »

jæja þá ætla ég að sýna ykkur smá videoklippu af búrinu mínu. það er frekar stutt síðan ég setti það upp. var alltaf í rvk með gullfiskum þangað til ég fékk það til mín.

í því er einn 6.5 cm fallax og tvær ancistrur (bushymouth catfish) 6 cm og 8 cm þær reyndar sjást ekki í videoinu, eru undir dælunni og hjá rótunum.
einnig er einn eplasnigill sem er 4 cm
var að setja stóru rótina í, í dag þess vegna er steinn ofaná henni til þess að sökkva henni á meðan hún er ennþá að draga í sig vatnið.

á botninum er púsningasandur
Einhverjir fjörusteinar
hitaveiturör sem er með límdum sandi utaná
man ekki alveg hvað plantan heitir.. hún er frekar tætt og ræfilsleg eftir gullfiskana sem voru í þessu búri.
15w 5700k pera
standard juwel hreinsidæla og 50w hitari.
búrið er í 25 gráðunum.

Plantan virðist lifa góðu lífi þarna fyrir utan þörung sem er á henni

anyways... hérna er videoið

http://www.youtube.com/watch?v=yPHbUx7PdPQ

ekki beint gæði í því.. og búrið frekar gruggugt því ég var að róta í því.
nennti ekki að hafa videoið hljóðlaust hehe.. skemmtilegt lag..

Hérna koma svo loksins myndir.. svolítið breytt síðan úr videoinu..

Image
Heildarmynd.

Image

Image
Sverðplantan í smá þörungabaráttu.

Image
Stóri eplasnigillinn =)

Image
Humarkrakki

Image
fallaxkrakkar í javamosa

Image
þarna sést smá í ancistru kall undir dælunni.

Image
oooooog fleiri humarkrakkar..

myndavélin var ekki alveg að gera sig í fókusnum.. eða ég.. þannig ég kem með betri myndir fljótlega og af fleiri stöðum í búrinu.

UPDATE 15. DES :

Búrið búið að breytast helling, nokkrar plöntur sem mig langar að fá að vita heitin á sem ég fékk hjá snillingi Hlyn. annars eru íbúarnir 3 neon tetrur og 3 ancistrur og nokkrir trumet sniglar hér og þar. en hérna koma myndir:

Image

Image Svolítið dökk heildarmynd..

Image ég væri til í að fá að vita heitið á þessari plöntu :)

Image og þessari :p



Image snúningsplantan þarna til hægri? =)

Image og smá innlit hjá ancistru kallinum.
Last edited by Pjesapjes on 24 Dec 2009, 03:48, edited 4 times in total.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flott búr, og skemmtilegur humar :-)

Ég fatta samt ekki afhverju þú felur ekki loftsteininn og hitarann inni í Juwel dælunni eins og gert er ráð fyrir :) Yrði mun hreinlegra þannig.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

töff..... huge eplasnigill !
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

henry wrote:Flott búr, og skemmtilegur humar :-)

Ég fatta samt ekki afhverju þú felur ekki loftsteininn og hitarann inni í Juwel dælunni eins og gert er ráð fyrir :) Yrði mun hreinlegra þannig.
haha var ekki búinn að fatta það... fer í það núna ! takk
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

fyndinn humarinn sem lætur eins og jarðýta þarna :D
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

myndir komnar :)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :góður:
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott.. Eru þetta nýjar myndir? Ráðlegg þér að taka blöðin sem þörungurinn er á og henda þeim, áður en þetta breiðist frekar út.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

UPDATE
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Þetta eru plöntur frá mér:) gaman að sjá þær í öðru búri.
En þetta eru Hygrophila difformis, Hygrophila polysperma og Vallisneria Spiralis.
Difformis þarf frekar mikla birtu til að "fýla" sig almennilega og verða falleg.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Lindared wrote:Þetta eru plöntur frá mér:) gaman að sjá þær í öðru búri.
En þetta eru Hygrophila difformis, Hygrophila polysperma og Vallisneria Spiralis.
Difformis þarf frekar mikla birtu til að "fýla" sig almennilega og verða falleg.
já, takk fyrir upplysingarnar, þær voru einmitt í búrunum þar sem þú situr alltaf :p hehe. ég sé strax mun á þeim að þær eru farnar að vaxa hjá mér, greinilega allar mjög hraðavaxta plöntur, elska þær :D
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur ankistru karl þarna, get ekki beðið eftir að karlinn minn verði svona.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


þetta eru engar súper myndir en myndir þó, plönturnar alveg spretta :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott!

Þegar maður er með hraðvaxta plöntur þá þarf maður að vera duglegur að snyrta þær, þá á ég við hygrophila og difformis.
Best er að klippa 5-8cm af hæðstu plöntunum og gróðursetja afklippurnar.
Plönturnar verða fallegri fyrir vikið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Image
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Flottur snigillinn hjá þér og fær greinilega allveg frið til að spóka sig.
Post Reply