ertu viss um að hann sé dauður? stundum loka eplasniglar sér bara, og ef þeir lenda á gólfinu þá geta þeir verið á þurru í einhverja klukkutíma.
En ef hann er innfallinn inn í kuðunginn og vond lykt af honum þá er hann dauður..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
svona hvernig? lokaður á botninum? sniglar geta verið þannig jafnvel í einhverja daga, svo ég myndi nú ekki útiloka hann alveg strax, ef hann er ekki innfallinn inn í kuðunginn þá er hann enn á lífi.
Eplasnigar gera þetta af og til.
Last edited by Elma on 01 Oct 2009, 23:50, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
taktu hann upp og lyktaðu af honum það fer ekki milli mála þegar þeir drepast og mygla!
ef það er engin sérstök lykt þá er hann líklega bara að taka því rólega