Tropheus Duboisi

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Tropheus Duboisi

Post by Randsley »

Var að fá mér 12 stk Tropheus Duboisi.
Þetta eru fiskar sem mig er búið að langa í lengi.
Búrið verður sennilega eingöngu Tropheus búr,
svo er bara að vona að mér takist að halda þeim öllum á lífi

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Til hamingju, þetta eru flottir fiskar sem ég hef alltaf verið heit fyrir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ég er að fíla þessa mynd :)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Stórglæsilegir fiskar!
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

flottir fiskar
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Fleiri myndir.

Image
Image
Image
Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þeir hafa eiginlega allt og mikið pláss
hvað er búrið stórt ?
veistu eitthvað hvaða týpa þetta er mjó eða breið rönd gul, hvít ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Þetta er 325 l búr.
Þeir verða með hvíta rönd,veit ekki hvort hún verði mjó eða breið.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hvar fékkstu þá ?

Ég átti nokkra sem fækkaði jafnt og þétt vegna eineltis
mynd af einum
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Ég pantaði þá hjá Tjörvari.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sætir og litlir :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

á hvð fjékstu tá,,
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

2570 kr per stk.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Magnaðir!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Gullfallegir fiskar og er að spá í hvað kosta svona 95 lítra búr vanalega
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Karen98 wrote:Gullfallegir fiskar og er að spá í hvað kosta svona 95 lítra búr vanalega
Hvað í fjandanum koma verð á 95 lítra búrum þessum þræði við?


Annars líst mér vel á þessa tropheus, þú gefur þeim væntanlega bara grænt er það ekki?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Bara spurja
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Hvað kosta góðar steypuhrærivélar í dag?
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

henry wrote:Hvað kosta góðar steypuhrærivélar í dag?
hehe góður.
en annars, karen98, kíktu á þetta:http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1996 regla númer fjögur.
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

henry wrote:Hvað kosta góðar steypuhrærivélar í dag?
120 ltr vél er á 49000 :P

ps. Hvað er annars að frétta af fiskunum
ég hef áhyggjur af því að búrið sé of stórt fyrir þá þegar þeir stækka að annað hvort þurfir þá að fá þér fleiri eða setja miklu meiri innréttingu í búrið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Sætir fiskar :D

Nú bara verð ég að spyrja, afhverju er þetta búr of stórt? Og afhverju er það slæmt, er það ekki því stærra því betra?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Agnes Helga wrote:Sætir fiskar :D

Nú bara verð ég að spyrja, afhverju er þetta búr of stórt? Og afhverju er það slæmt, er það ekki því stærra því betra?
Væntanlega vegna þess að tropheus eru töluverðir böggarar og þurfa að vera frekar margir saman til þess að böggið dreifist jafnt á alla.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir svarið :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Það er allt gott að frétta af fiskunum en samt virðist einn þeirra hafa gufað upp.búinn að leita um allt en finn ekki fisk nr 12,ekki einu sinni hræ.
Vissi að þeir þyrftu að vera margir en datt ekki í hug að búrið gæti verið OF stórt.
Maður verður þá bara að hrúga fleiri steinum í búrið.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Eða, sem er skemmtilegra, fleiri Duboisi!
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Það eru ennþá 11 fiskar á lífi og eru þeir allir mjög sprækir.
Geri mælingar annað slagið á ph gildi,sem er í góðu lagi,
nitrite er alltaf í núlli en nitrate er alltaf langt fyrir ofan mælitölurnar á spjaldinu,jafnvel eftir vatnsskipti.
Er með 2 tunnudælur við búrið og geri vatnsskipti 1 x í viku.
Ef einhver er með lausn á þessu nitrate dóti,máttu láta mig vita.

Hérna er svo heildarmynd af búrinu

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er ekki bara máalið að taka dælurnar aðeins í gegn?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

tvent kemur í hugan að nitratið sé virkilega það hátt að litlu breyti með vatnsskifti þannig að meiri vatnsskifti er væri málið en miðað við hversu fáir fiskar eru í búrinu myndi ég segja að mælitestið væri orðið gamalt og hætt að virka
nema þú sért að rugla nitriti og nitrati
er búrið ekki frekar nýtt ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Er búinn að vera með þetta búr í gangi í langan tíma.(bara aðrir fiskar)
Dælurnar eiga að vera í góðu lagi,er reyndar stutt síðan ég bætti annarri dælunni við.
Er með Seachem mælitest,keypti það um leið og fiskana.
fylgdi vel leiðbeiningunum.
Virðist vera í lagi með testið miðað við reference test sem fylgir.
Ætla að prófa að gera stærri vatnsskipti og sjá hvað gerist.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

getur ekki verið að safnast einhver skítur í mölinni? langt síðan þú hefur ryksugað botninn ?
Post Reply