Froskar til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Froskar til sölu

Post by Hrafnhildur »

Er með klófroska par til sölu, kerlinginn er á stærð við lófa og karlinn er mjög svo minni. Þau eru mjög ástfangin og hafa hryngd hjá mér þó nokkuð oft, þau fara einungis saman á heimili.

óska eftir tilboði í þau
Post Reply