SAE og SAE

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
magona
Posts: 89
Joined: 09 Aug 2009, 19:03
Location: breiðholt

SAE og SAE

Post by magona »

Ég er með 2 SAE sem eru alltaf að slást. Geta þeir drepið hvorn annann?
AAAlgjört drama !
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ertu viss um að þetta sé sae
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
magona
Posts: 89
Joined: 09 Aug 2009, 19:03
Location: breiðholt

Post by magona »

Emm.. já. Gæti ekki verið meira viss.
AAAlgjört drama !
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ok gott mál þar sem það eru til nokkrar tegundir sem eru mjög líkar eins og þú þá veist
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég var að fatta að SAE stendur fyrir Siamese Algae Eater :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

GUðjónB. wrote:ég var að fatta að SAE stendur fyrir Siamese Algae Eater :P
*facepalm*
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hef nú ekki heyrt um að SAE séu að slást í búrum. Ég efa að þeir gætu skaðað hvorn annan, mestalagi smá nart og smá stress.
Ég efa það ekki að þú þekkir sae frá flying fox eða Garra Taeniata en endilega skoðaðu þessa síðu til fróðleiks.
http://www.thekrib.com/Fish/Algae-Eaters/
GUðjónB. wrote:ég var að fatta að SAE stendur fyrir Siamese Algae Eater :P
Þakka þér fyrir fróðleikspunktinn. :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég var nú reyndar með tvo líka og þeir voru alltaf eitthvað að atast í hvor öðrum, hélt þetta væru hrygningastælar en svo drapst reyndar annar þeirra. Pældi aldrei í því en það gæti svosem alveg verið útaf slagsmálumþ
-Andri
695-4495

Image
User avatar
magona
Posts: 89
Joined: 09 Aug 2009, 19:03
Location: breiðholt

Post by magona »

Ég las einhversstaðar, man ekki hvar, að 2 kk sae gætu orðið teretorial eða hvernig þetta er skrifað. Held að það er í gangi hjá mér. Var að pæla hvort að ég þyrfti að kaupa fleiri í búrið eða hvort að það sé bara í lagi að þeir séu að slást. Þeas að þeir drepi ekki hvorn annann.
AAAlgjört drama !
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Efast stórlega að SAE geti skaðað hvorn annan, gætu kannski gefið hvoru öðrum sogblett (hehe) sae elta hvorn annan og synda kringum hvorn annan, sem virkar meira eins og hrygningar stælar en hef aldrei séð sae slást að ráði. Þínir gætu bara verið að slást um yfirráðasvæði. Ættu að vera saklaus slagsmál.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply