Það er allt drepast hjá mér. Samt er ekkert að neinum efnum sem maður getur testað með svona test strip. Mér fannst þetta lúkka eins og costia þannig að ég setti eitthvað æpandi grænt lyf í búrið, sem lagaði þetta um tíma, en svo fór allt að drepast aftur. Ég er búin að prófa að gera stór vatnaskipti en ekkert breytist, það drepst bara allt (og ég meina allt, við áttum einhverja 30 fiska fyrir svona 4-5 vikum og núna eru 4 eftir)
Er hugsanlega bara málið að farga fiskunum, og setja klór í búrið og sótthreinsa það algjörlega?
hjálp :(
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli