allt nýtt
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
allt nýtt
sælir! ég er algjör nýgræðingur í öllu þessu, hef alltaf elskað fiska, fékk mér stóra kúlu og einn lítinn sætann gullfisk.
en ég var að spá hvort það ætti að vera svona furðulega skrítin lykt af búrinu & vatninu?
eitt í viðbót; geta litlar ryksugur lifað í kúlu ?
en ég var að spá hvort það ætti að vera svona furðulega skrítin lykt af búrinu & vatninu?
eitt í viðbót; geta litlar ryksugur lifað í kúlu ?
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
ég er ekkert búin að skypta um vatn nema ég tek 1-3 bolla af gamla vatninu úr og set 1-3 bolla a nýju vatni í, sama og sölukonan sagði mérLindared wrote:ertu búin að skipta eitthvað um vatn?
og ertu að tala um ancistru? ancistrur verða um 15 cm.
Og nei.. myndi ekki mæla með ancistru í kúlubúr.
já ég sá þessa í fiskabúrinu, augljóslega bara ungi, var bara eitthvað um 5cm, en eru einhverjar ryksugur sem henta vel í kúlubúr ?
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
plús það að 1-3 bollar í vatnsskipti er ekki neitt, nema þú sért með fiskinn í blómavasa
fúlt vatn þýðir að eitthvað sé að, t.d of mikil matargjöf eins og dýragaðurinn nefnir sem þýðir að maturinn byrjar að eyðileggjast og rotna sem hefur þau áhrif að eiturefni safnast upp = vond lykt af vatninu, sennilega ammonia lykt.
veistu hvað kúlan er stór í lítrum talið? Skiptu allavega um 5 lítra á dag, ekki minna, 1 bolli er mesta lagi 250ml, allt of lítið að skipta bara um það. Fiskurinn drepst bara á endanum.
fúlt vatn þýðir að eitthvað sé að, t.d of mikil matargjöf eins og dýragaðurinn nefnir sem þýðir að maturinn byrjar að eyðileggjast og rotna sem hefur þau áhrif að eiturefni safnast upp = vond lykt af vatninu, sennilega ammonia lykt.
veistu hvað kúlan er stór í lítrum talið? Skiptu allavega um 5 lítra á dag, ekki minna, 1 bolli er mesta lagi 250ml, allt of lítið að skipta bara um það. Fiskurinn drepst bara á endanum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
ég held að ég sé búin að fatta þetta, ég tók allt saman úr búrinu, var með eina litla gerfiplöntu, plastskip og tréklump/rekavið, þegar ég þreif spítuna með miklum krafti í sturtubotninum spíttist hellingur af jukki úr henni, ég held að spítan var að gera kúlúna ógeðslega, ég prófaði að taka hana úr kúluni og sjá hvort þetta sé ekki húnAndri Pogo wrote:ertu með rót (skraut) í búrinu?
takk samt æðislega fyrir hjálpina
en eitt enn sem ég er búin að taka eftir, ég gef fiskinum litlar kúlur í matinn, hann setur þær uppí sig og spítur þeim alltaf úr sér aftur, ætli þær séu of stórar fyrir hann ? ætti ég að fá svona flögur í staðinn ? ég gef honum þessar kúlur
edit; fiskabúrið er um 10lítrar
Last edited by anitarikka on 07 Oct 2009, 16:27, edited 1 time in total.
Þessar kúlur gætu verið í stærra lagi, spurning um að skella sér í gæludýraverslun og kaupa flögur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net