128 lítra gróðurbúr Malawi feðga

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

mölin er fengin í námu hérna fyrir ofan Hafnarfjörð eða við Bláfjallaveginn sem liggur frá Krísuvíkurvegi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Ný mynd

Post by malawi feðgar »

Hér er ný mynd af búrinu gróðurinn vex vel og erum við búnir að klippa það sem var komið upp á yfirborðið og stinga því niður aftur,
erum í smá veseni með co2 en lokin sem stillir magnið af co2 stoppar alltaf og þarf þá að skrúfa smá í viðbót frá honum en líklega
er bara farið að minnka á kútnum.

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott! :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Getur einhver sagt mér hvernig maður tekur afleggjara af Anubis plöntunni sem er hægra megin fyrir miðju þessi með stórublöðunum.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Klippir á stóra stilkinn sem öll blöðin festast á.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ok þakka þér, mig grunaði það en þorði ekki nema að spyrja :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Borgar sig að skilja eftir amk 3-4 blöð á hvorum stilknum fyrir sig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hann er með alveg bunka af blöðum og er risastór, en ég ætla bara að taka einn stilk með ca 4-6 blöðum vantar nefninlega meiri gróður í vinnubúrið mitt :P
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Kribba kerlingin var dó í gærkveldi, var útþanin þegar hún fór, nú er kallinn einn með fullt af seiðum spuning hvort hann spjari sig.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hann á örugglega eftir að spjara sig :) kribbar eru fínustu foreldar, hvort sem þeir eru stakir eða í pörum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Væri hægt að sjá undir búrið :P Þ.e.a.s græjurnar + hvernig þú tengir allt dótið :?:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nýjar myndir

Post by malawi feðgar »

Image

Image

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply