Smá forvitni
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Smá forvitni
Hvað eru seiðin orðin gömul þegar þú tekur þau út úr hrygnunum ? drepast ekki þau ekki ef þau eru tekin of snemma ? Annars skemmtilegar myndir hjá þér.
þetta átti væntanlega að vera svar þitt inn á þrðinum hans Vargs.
Ef hann er ekki vakandi, þá var mér alla vega sagt að seiðin geta vel tórað og dafnað einum tveimur dögum eftir að þau byrja að synda. ef þau eru einangruð frá öðrum fiskum í þar til gerðu seiðabúri, þá ætti hátt hlutfall þeirra að lifa af.
Ef hann er ekki vakandi, þá var mér alla vega sagt að seiðin geta vel tórað og dafnað einum tveimur dögum eftir að þau byrja að synda. ef þau eru einangruð frá öðrum fiskum í þar til gerðu seiðabúri, þá ætti hátt hlutfall þeirra að lifa af.
munnklekjarar þurfa venjulega að hafa seiðin í svona 15-20 daga í kjaftinum áður en maður tekur úr þeim.
Annars er alveg hægt að koma upp seiðum sem eru enn með risa kviðpoka, þau eru bara aðeins viðkvæmari þá.
Annars er alveg hægt að koma upp seiðum sem eru enn með risa kviðpoka, þau eru bara aðeins viðkvæmari þá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jæja takk fyrir svörin,ánægulegt að svona klúður geri það að verkum að þetta varð ekki bara spurning hjá mér sem endaði með einu svari,þetta er það sem mér finnst það góða við þetta spjall hérna það er svo mikið líf hér inni,það er annað en er hægt að segja um aðrar síður ,annars held ég nú oftar á rörtöng en hamri en það er nú kannski annað mál