Spurningar um guppy fiska og neon tetrur

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Spurningar um guppy fiska og neon tetrur

Post by Karen98 »

Hææj
ég var að pæla í því hvað geta guppy fiskarnir eignast mörg seiði í einu og hvar fást lifandi plöntur finn engar og hvað tekur langan tíma að láta guppy fiska að eignast seiði ég á nefnilega eina kellu og einn kall og ég var bara að fá þá fyrir svona 3 dögum og er að spá í hvenær þau munu eignast seiði
og ég var að fá neon tetrur og var að spá í er hægt að sjá hvort kynið það er og fjölga þær sér mikið og eru þær gotfiskar???
Last edited by Karen98 on 09 Oct 2009, 09:23, edited 1 time in total.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fullvaxnar gúbbí kerlingar geta átt upp í 80 seiði í einu, jafnvel meira.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef þú fékkst fiskana í dýrabúð þá eru töluverðar líkur á því að kvk guppyinn sé seiðafull. Guppy kvk geta eignast seiði með einum kk í allt að 3-5 skipti.
Ef þú sérð að hún sé orðin magamikil og reynir að fela sig, þá er hún að fara að gjóta, vill vera þar sem hún sést ekki, best er að slökkva ljósin á meðan. Það tekur guppy yfirleitt nokkra tíma að gjóta.
Greinilegt merki að hún sé tilbúin að gjóta er að maginn verður næstum flatur, samt er hún magamikil. Sést best á þessari mynd hvað ég er að tala um http://upload.wikimedia.org/wikipedia/e ... _guppy.JPG

hérna er ágætis mynd sem sýnir seiðafulla guppy
Image

Guppy gýtur á 4-5 vikna fresti.

svo er bara um að gera að auglýsa eftir gefins eða ódýrum gróðri hérna á spjallinu í Kaupa/selja dálknum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

guppy

Post by Karen98 »

En hvað tekur langan tíma að láta kallin eignast seiði með henni
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þær gjóta á 26-30 daga fresti. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: guppy

Post by Gudmundur »

Karen98 wrote:En hvað tekur langan tíma að láta kallin eignast seiði með henni
það eru ágætis líkur að seiðin sem koma eftir 6 mánuði séu frá honum en hvort þau líkjast honum er undir kerlunni komið þ.e.a.s hvort hún sé úr stofni með sömu liti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Guppy

Post by Karen98 »

Hææj
konan mín (guppy) er komin með svona blett en hann er líka svona rauður er það allt í lagi og hún er orðin doltið löt og er alltaf að fela sig og Ég er búin að láta hana í sér búr með annari kellingu
Er hún þá með seiði
Kv.Karen
Post Reply