Hææj
ég var að pæla í því hvað geta guppy fiskarnir eignast mörg seiði í einu og hvar fást lifandi plöntur finn engar og hvað tekur langan tíma að láta guppy fiska að eignast seiði ég á nefnilega eina kellu og einn kall og ég var bara að fá þá fyrir svona 3 dögum og er að spá í hvenær þau munu eignast seiði
og ég var að fá neon tetrur og var að spá í er hægt að sjá hvort kynið það er og fjölga þær sér mikið og eru þær gotfiskar???
Spurningar um guppy fiska og neon tetrur
Spurningar um guppy fiska og neon tetrur
Last edited by Karen98 on 09 Oct 2009, 09:23, edited 1 time in total.
ef þú fékkst fiskana í dýrabúð þá eru töluverðar líkur á því að kvk guppyinn sé seiðafull. Guppy kvk geta eignast seiði með einum kk í allt að 3-5 skipti.
Ef þú sérð að hún sé orðin magamikil og reynir að fela sig, þá er hún að fara að gjóta, vill vera þar sem hún sést ekki, best er að slökkva ljósin á meðan. Það tekur guppy yfirleitt nokkra tíma að gjóta.
Greinilegt merki að hún sé tilbúin að gjóta er að maginn verður næstum flatur, samt er hún magamikil. Sést best á þessari mynd hvað ég er að tala um http://upload.wikimedia.org/wikipedia/e ... _guppy.JPG
hérna er ágætis mynd sem sýnir seiðafulla guppy
Guppy gýtur á 4-5 vikna fresti.
svo er bara um að gera að auglýsa eftir gefins eða ódýrum gróðri hérna á spjallinu í Kaupa/selja dálknum.
Ef þú sérð að hún sé orðin magamikil og reynir að fela sig, þá er hún að fara að gjóta, vill vera þar sem hún sést ekki, best er að slökkva ljósin á meðan. Það tekur guppy yfirleitt nokkra tíma að gjóta.
Greinilegt merki að hún sé tilbúin að gjóta er að maginn verður næstum flatur, samt er hún magamikil. Sést best á þessari mynd hvað ég er að tala um http://upload.wikimedia.org/wikipedia/e ... _guppy.JPG
hérna er ágætis mynd sem sýnir seiðafulla guppy
Guppy gýtur á 4-5 vikna fresti.
svo er bara um að gera að auglýsa eftir gefins eða ódýrum gróðri hérna á spjallinu í Kaupa/selja dálknum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: guppy
það eru ágætis líkur að seiðin sem koma eftir 6 mánuði séu frá honum en hvort þau líkjast honum er undir kerlunni komið þ.e.a.s hvort hún sé úr stofni með sömu litiKaren98 wrote:En hvað tekur langan tíma að láta kallin eignast seiði með henni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða