Það eru Cyclops í búrinu mínu!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
MaggaN
Posts: 50
Joined: 21 Jul 2009, 22:34
Location: Reykjavík

Það eru Cyclops í búrinu mínu!

Post by MaggaN »

Það eru Cyclops í búrinu mínu.
Ég sé bæði fullorðin dýr og nauplius

Spurning hvort það sé í lagi, ég hef lesið að stundum geti þeir skaðað lítil seiði...
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ertu ekki með fiska í búrinu ?
þetta er góður fiskamatur
ég er alltaf með slatta af lífi í rækjubúri þar sem eru engir fiskar glerið þakið allskyns kvikindum og væri hlaðborð fyrir réttu fiskana

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er einmitt með rækjubúr eins og Guðmundur, endalaust af allskonar pöddum þar sem eru alveg skaðlausar að mínu viti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply