öðruvísi myndagáta

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

öðruvísi myndagáta

Post by Gudmundur »

vill einhver spreyta sig á þessari getraun
http://www.fiskabur.is/gata_getraun/getraun.htm

ég er bara að prufa hvort fólk þori að giska án þess að fá einhverja hjálp
hver þorir ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

ég þorði :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

RagnarI wrote:ég þorði :D
Hetja
það þora fáir

Ég skora á fleiri að reyna
enda ekkert að því að giska aðeins
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

ég er búinn að giska á fisk 8)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

prófaði að giska, fær maður svo stigin send til baka eða hvað ?
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Andri Pogo wrote:prófaði að giska, fær maður svo stigin send til baka eða hvað ?
ég hef bara sent póst til baka með stigunum
veit ekki hvort öllum sé sama hvort stigafjöldi sé birtur á síðunni
ég set svo mynd af fisknum inn fljótlega með öllum upplýsingum

annars var ég að hugsa um að henda inn nýjum spurningum af og til ef einhver þáttaka fæst
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Svarið komið fyrir þá sem tóku þátt

http://www.fiskabur.is/gata_getraun/getraun1.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

setti inn aðra mynd fyrir þá sem þora
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Ég ætla víst að þora aftur :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja það þora fáir að giska á seinni myndina
er þetta of erfitt ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Búinn að giska :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sirarni wrote:Búinn að giska :D
og bara með allt rétt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Gudmundur wrote:
sirarni wrote:Búinn að giska :D
og bara með allt rétt
Nice! :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er allt of létt, það hafa allir átt þennan fisk. :wink:
Post Reply