20L Betta búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

20L Betta búr

Post by M.Logi »

Image
Image

Nýja 20 Lítra Arc Tank.
Er með 3 plöntur: Anubias og Cryptocoryne parva.
8 stikki af Crystal Red" rækjur.
og rót sem ég fann í skóginum, grjót og svartur sandur og málaður backgrunnur, dökk blár.

Svo er ég að hugsa um að setja kannski 2-3 snígla en veitt bara ekkert um snígla einhverjar hugmyndir?
Last edited by M.Logi on 12 Jun 2010, 20:40, edited 7 times in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Var rótin dauð? Eða fersk?
Ég gef rækjunum mínum sérstakt rækjufóður en annars skiptir það litlu máli, bara gefa þeim eitthvað sem sekkur og passa að gefa ekki mikið.
Svo bara byrja á einhverjum einföldum plöntum og sjá hvað þér finnst fallegt.


Endilega koma með myndir af búrinu svo :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

já hún var dauð.


Kem með myndir á morgun :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það verður að passa að gefa ekki rækjum of mikið að borða, þær gætu drepist. Jafnvel gefa bara á 2ja daga fresti, leyfa þeim að hreinsa sig að innan, inn á milli, fattaru. Þær finna alltaf eitthvað; þörung og "ham" af öðrum rækjum, sem þær narta oft í. Fín regla að gefa þeim eitthvað að borða sem þær klára á ekki meira en 2-3 tímum.
Gætir sett java mosa, anubias, java fern...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

komin mynd og update!
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Er það rótin sem gerir vatnið aðeins svona gul-leitt?
Hverfur það ekki með tímanum?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jú, líklega rótin. Það fer venjulega með tímanum, en stundum tekur það marga mánuði. Fer bara eftir rótinni.

Kol hjálpa til við að taka litinn úr vatninu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

helv... er gaman af þessum litlu nano búrum.
ég fæ fleyri rækjur í vikunni Caridina sp "blue" og er að hugsa um snigla hvernig snigla ætti maður að fá sér?
Svo þarf ég að fá mér meiri gróður eitthvað á rótina og aftast í búrið.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

spurning með sniglana, þar sem þeir éta mikið af þörung sem myndast sem er einnig matur fyrir rækjurnar og ef þú gefur rækjunum mat þá fara sniglarnir beinustu leið í matinn og éta hann. Sem þýðir minna fyrir rækjurnar. Þær þurfa ekki mikið en samt.. Persónulega er ég ekki hrifin af sniglum, t.d eplasniglum í rækjubúr. Þeir líka skíta eins og þeim sé borgað fyrir það.

ætlaru að fá þér þessa rækju? http://saigonaquarium.com/SHOWIMAGES/IN ... 20copy.JPG

er mikið rækjuúrval þar sem þú ert? :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

jú þetta er rækjan held ég alveg örruglega, ég fer á miðvikudaginn að ná í þær 10 stikki á 2 evrur nokkuð gott 8)

Ég held ég sé ekkert að blanda sniglum í búrið hafa bara gott úrval af rækjum

Hér er listi yfir rækjur og reyndar eitthvað meira á listanum sem er til í aðal fiskabúðinni í Helsinki
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

*öfund* 8) :P

sé samt engan lista
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

oh! sorry, gleymdi að setja linkinn :oops:
http://www.akvaariokeskus.com/ab2005/ka ... laimet.htm
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Jamm! Nú er búrið alveg búið að breytast fleyri plöntur og ný rót og rækjur.
Ég næ bara aldrei að taka góðar myndir af þessum blessuðu rækjum alltaf úr fókus og lélegar.
En læt hér samt nokkrar myndir fylgja:

Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :)
:)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

virkilega snyrtilegt og flott.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

segði það sama og Malawi. Svo gerir kúluskíturinn líka heilmikið, mjög áhugaverð staðsetning :P Fallegar rækjur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Éta rækjurnar kúluskítinn ?
hefur þú orðið var við það ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

var einmitt líka að pæla í því, þar sem kúluskítur er jú, þörungur, ekki satt?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

þegar ég var á náttúrugripasafninu í Kópavogi um daginn, sagði konan á safninu mér það að það væri ekkert dýr sem æti kúluskítinn
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

M.Logi wrote:oh! sorry, gleymdi að setja linkinn :oops:
http://www.akvaariokeskus.com/ab2005/ka ... laimet.htm
tekuru ekki með þér nokkra kirjoniilinhauki fyrir mig ef þú átt leið til landsins? :rosabros:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegt búr.

Ég hefði heldur ekkert á móti jaguaarinahkamonni, helmipaholaispleko, appelsiinipleko eða kultajuovapleko. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Síkliðan wrote:Fallegt búr.

Ég hefði heldur ekkert á móti jaguaarinahkamonni, helmipaholaispleko, appelsiinipleko eða kultajuovapleko. :P
Hehehe! stundum er ég ekki viss hvort þetta séu Latnesk heiti eða Finnsk :P
Gudmundur wrote:Éta rækjurnar kúluskítinn ?
hefur þú orðið var við það ?
Nei ég hélt þær myndu allar hamast á kúlunni en þær láta þetta alveg í friði

Fæst svona kúla ekki á Íslandinu?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jú, enda er ísland (mývatn) og japan held ég einu staðirnir sem þessar kúlur verða til. :) fást stundum í gæludýrabúðum. Örugglega flott að hafa botninn þakinn af þessum kúlum í svona 130L búri, fínasti felustaður fyrir seiði.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:jú, enda er ísland (mývatn) og japan held ég einu staðirnir sem þessar kúlur verða til. :) fást stundum í gæludýrabúðum. Örugglega flott að hafa botninn þakinn af þessum kúlum í svona 130L búri, fínasti felustaður fyrir seiði.
Þetta er ekki sama tegund og er í Mývatni og Japan
þótt við köllum þetta líka kúluskít
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvernig sérðu muninn? :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lindared wrote:jú, enda er ísland (mývatn) og japan held ég einu staðirnir sem þessar kúlur verða til. :) fást stundum í gæludýrabúðum. Örugglega flott að hafa botninn þakinn af þessum kúlum í svona 130L búri, fínasti felustaður fyrir seiði.
Kúluskítur finnst líka í Eistlandi. En ég er hissa að rækjurnar snerti hann ekki.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Síkliðan wrote:
Lindared wrote:jú, enda er ísland (mývatn) og japan held ég einu staðirnir sem þessar kúlur verða til. :) fást stundum í gæludýrabúðum. Örugglega flott að hafa botninn þakinn af þessum kúlum í svona 130L búri, fínasti felustaður fyrir seiði.
Kúluskítur finnst líka í Eistlandi. En ég er hissa að rækjurnar snerti hann ekki.
Kúluskítur finnst líka í fjárhúsum
leifum nú M.loga að eiga þráðinn
og ræðum um búrið hans og þessar flottu rækjur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Skemmtilegur staður fyrir kúluna :lol:

Töff búr hjá þér, snyrtilegt og skemmtilegt!
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

M.Logi wrote:oh! sorry, gleymdi að setja linkinn :oops:
http://www.akvaariokeskus.com/ab2005/ka ... laimet.htm
ég hef komið í akvaariokeskus og verslað þar... ekta fiskanördabúð! lá yfir vefversluninni áður en ég fór til Helsinki og reyndi að skilja nöfnin. :shock:
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Rosalega er langt síðan ég uppfærði þennann þráð :?

Ég er löngu búinn að breyta þessu búri er nú með einn flottann Betta
hér er mynd og ég setti búrið á skrifborðið þægilegt að horfa á hann synda um þegar maður er að vesnast í tölvunni

[Image
Image
Post Reply