Er með gúbbí fiska karl sem byrjaði bara í gær að vera skrítinn...
Allavega þegar ég kveikji ljósin í gærmorgun þá liggur hann bara á rótinni... Síðan gef ég að borða og hann kemur og borðar.. síðan tek ég eftir að hann syndir bara lóðrétt... Síðan á bakinu og bara í hringi þannig það er einsog hann sé beyglaður... en þess á milli er ekkert að.. og já síðan tekur hann svona spretti... og hann er búinn a missa svolítinn lit..
Er hann ekki bara að deyja?
Finnst þetta bara búið að standa svo lengi yfir eitthvað...
líklegast að fara að drepast greyjið. Oföndunin gæti þýtt að hann sé með eitthvað í tálknunum eða þá bara stressaður. Gæti verið costia. Annars gæti verið svo margt að. Myndi bara enda þjáningar hans, taka hann upp úr búrinu svo hann smiti ekki aðra fiska, gefa honum "bomp" á hausinn og henda honum í klósettið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Annars , eru gúbbi fiskar óttarlegir aumingjar í dag, Þeir eru alls ekki harðgerðir. Ég var alltaf að lenda í því að þeir voru að drepast hjá mér þegar ég var að byrja í þessu sporti. Hins vegar var ég með Molly fiska á sama tíma , sem eru enn lifandi í dag, - 1 sem var etinn .