Þegar heill uggi fer af

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Þegar heill uggi fer af

Post by Birkir »

Nú veit ég ekki hvað uggarnir heita fyrir aftan höfuðið á fisknum...fyrir aftan augun... eyr-uggi? Nú veit ég ekki.
Það er vitað mál að þegar bitið er úr uggum eða sporði þá vex það aftur. Hvað gerist ef allur ugginn er bittin af svo nemur við skrokk fisksins, samanber að missa höndina við öxl?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

dude, ég fann þessa fínu mynd sem ætti að skýra nöfnin fyrir þig

Image

afrísk síkliða frá mér missti allan sporðinn í slagsmálum, sporðurinn var kominn aftur eftir 1-2 mánuði, k

hvaða fiskur var þetta?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Long fin pangasíus. Held að hann hafi verið buffaður af Palla Oscar eða Salvini De Niro.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

hvað er pangasíusinn stór?..

og er hann til sölu eða?..
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Hann er til sölu. Tékkaðu á specs um þennan meistara á söluþræðinum mínum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það verður veittur afsláttur í hlutfalli við uggan sem vantar, ca 1-2%
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

hahaha! ég ætlaði reyndar... tja... þetta eru góðar fréttir að ugginn komi aftur. you can't argue with that.
Post Reply