rúmlega 340 lítra búr malawi nýjar myndir 19.01.2010

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

rúmlega 340 lítra búr malawi nýjar myndir 19.01.2010

Post by malawi feðgar »

Nýtt búr komið upp í vinnunni hjá það er eitthvða rúmelga 300 lítra, er ekki komin með fiska í það en það fara malawi síkiliður í þetta búr um leið og finn mér hitara.

svona var búrið þegar ég fékk það.
Image

Svona er það í dag á eftir að loka framhliðinni á skápnum með hurðum.
Image

og ein aðeins nær vatnið er aðeins grátt og mikið loft á glerinu enda fór vatnið í fyrir 3 tímum.
Image
Last edited by malawi feðgar on 19 Jan 2010, 10:38, edited 1 time in total.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Skemmtilegt :D ég er bara með 100L búr í vinnunni hjá mér.. er að reyna að plata strákana til að stækka við sig :lol:

Er þetta skeljasandur? Fínasta hleðsla þarna hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

veit eiginlega ekkert hvernig sandur þetta er hann er mjög fínn og ljós en við eigum nokkur bretti af svona sandi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

töff, hvað á að fara í búrið?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Kingzisei, flavus, Yellow lab, haplochromis sp44, eitthvað par sem ég fékk hjá chundalini man ekki nafnið.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :)
:)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Jæja fiskarnir komnir í búrið og hér er íbúalistinn:

Tropheops Chilumba Kallinn er komin en kellingin er heima með fullan kajftin af hrognum ætla að bíða eftir að ég geti hrist hana áður en hún fær að fara yfir í búrið.

Kingzisei 3 kallar

Flavus taldi þá ekki en þeir eru nokkrir ca 7-10 mun grisja úr þeim þegar þeir stækka.

Yellow lab bara eitt lítið seiði fleirri koma seinna

haplochromis sp44 3 stk allavega einn kall.

Burtoni ein kelling sem ég átti.

Afra 3 kellingar fæ kall í næstu viku.

Aulonocara dragon blood 2 kall og kelling

Maylandia albinó 4 stk seiði

Pseudotropheus elongatus mpanga kall og kellingu

Ekkert smá líf í búrinu núna set inn myndir á morgun ef ég man eftir myndavélinni.
Last edited by malawi feðgar on 16 Oct 2009, 15:49, edited 2 times in total.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jack.D
Posts: 14
Joined: 28 May 2009, 17:34
Location: Hafnafirði

Re: rúmlega 300 lítra vinnu búr malawi

Post by Jack.D »

Flott búr,bíð spentur eftirmyndum :shock: Kveðja Hafþór
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Myndir

Post by malawi feðgar »

jæja myndir af íbúunum, þetta eru allt seiði frá svona 3 cm uppí 6 cm, svo þau eiga eftir að sýna meiri liti þegar þau stækka.

Image

Image

Image

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jack.D
Posts: 14
Joined: 28 May 2009, 17:34
Location: Hafnafirði

Re: rúmlega 300 lítra vinnu búr malawi

Post by Jack.D »

glæsó. :-)
Last edited by Jack.D on 17 Oct 2009, 18:42, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög flott!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott hjá þér :)
:)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Myndir

Post by malawi feðgar »

Jæja hér eru nokkrar myndir í viðbót.
Pseudotropheus elongatus mpanga
Image
Aulonocara dragon blood
Image
Tropheops Chilumba parið komið saman aftur.
Image
Tropheops Chilumba finnst þessi hrikalega flottur
Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Flottir fiskar maður!

Eru þetta elongatusarnir sem þú fékkst hjá mér kannski?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

neibb þessa fékk ég hjá cundalini, ég er með afra frá þér er það ekki, annars er ég ekki sá klárasti í þessum nöfnum en er alltaf að læra meira og meira.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ok, minnti endilega að þú hefðir fengið svona frá mér líka. :) Er með tvö svona got í uppeldi núna.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æðislegir! Finnst Tropheops Chilumba svo fallegir, æðislegir á litinn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Búr

Post by malawi feðgar »

Jæja við feðgar fórum í gær og settum smá gróður í búrið, ef þessi gróður fær að vera í friði þá ætlum við að setja meira hinumegin í búrið.

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott!
Spurning hvort að gróðurinn eigi eftir að fá að vera í friði.
En ég er allvega með eina Cryptocoryne crispatula með Malawi síklíðum og hún er alveg látin í friði, kannski vegna þess að hún er fyrir ofan botninn..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég á svo sem ekkert von á því að þetta fái að vera í friði en ákvað að gera tilraun :P
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja, hafa fiskarnir látið plönturnar vera?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það hefur verið aðeins nartað í efstu blöðin fyrir helgi en þeir virðast hafa látið allt vera núna yfir helgina þó þeir hafi verið sveltir yfir helgina.
En þetta eru allt stálpuð seiði svo ég á alveg eins von á að þetta verði tætt niður þegar þeir verða stærri.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Jæja við feðgar tókum búrið í gær og veiddum öll litlu seiðin úr búrinu og settum fullvaxta fiska í staðinn hér er íbúalistinn.

pseudotropheus acei ngara 2
pseudotropheus Flavus 2
Labidochromis Caeruleus Yellow lab 2
Pseudotropheus Kingszei Maingangano 2
Pseudotropheus Tropheops Chilumba 2
Aulonocara dragon blood 2
Labeotropheus trewavasae tundu rocks 2
Labeotropheus trewavasae rose 2
Labeotropheus fuelleborni OB 3
Pseudotropheus estherae Red red Sebra 2
Pseudotropheus elongatus mpanga 2

og nokkrar myndir.


Image

Image

Image

Image

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Lúkkar vel. Vona að plöntunar fái að vera í friði.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er ekki verra að hafa svona stórar rætur í Mbuna búrun ?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ph hefur allavega ekki verið að detta niður held að það sé aðalega vegna þess að það er mikið af grjóti og sandurinn er svona fínn skeljasandur sem hækkar ph, ef ph fer eitthvað að breytast þá tek ég rótina bara uppúr.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

OK ég skil.. en hún lúkkar vel :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Flott uppsetning hjá ykkur. mér finnst ræturnar einmitt koma með soldið skemmtilegan kontrast í búrið. :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

búrið er bara orðið virkilega flott! :góður: hvaða fiskar eru þarna sem eru með "nef"? t.d á mynd nr tvö og fjögur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Neffiskarnir eru :-)
Labeotropheus trewavasae tundu rocks
Labeotropheus trewavasae rose
Labeotropheus fuelleborni OB
fékk þessa fiska hjá cundalini virkilega flottir.
svo ef einhver á leið í Hafnarfjörð þá er bara að koma við í Framkvæmdasviði Hafnarfjarðar og skoða búrið sem er til sýnis í afgreiðslunni.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply