
Hreinsidælurnar frá Rena nýta filtersvampana sérstaklega vel og nota þrjár aðferðir til að fjarlægja úrgang.
Vélrænt: síar burt úrgang.
Líffræðilegt: bakteríur sem eyða ammóníaki og nítrati.
Efnafræðilegt: Eyðir lykt og skýjamyndun.
Dælurnar eru útbúnar þannig að auðvelt sé að halda þeim við (stillingar á haus, útstreymi og festingum), auðvelt er að fjarlægja hreinsibúnaðinn á þess að hella niður vatni og þær súrefnismetta frá yfirborði og niður í 14cm.
Rena Filstar iV2 dugir í 45-75 lítra fiskabúr, er 5W og dælir um 300 l/klst.
Keyfti hana á 5.490 hjá Tjörva fyrir stuttu.
Verð: 2.490, ss þú sparar 3000