ég er með gúbbý kerlingu sem er komin með svona rauðar rákir, er svona hálfgegnsæ fyrir utan lit í sporði.
Hún hefur hagað sér skringilega undanfarna tvo daga, húkt upp í horni og svo tók ég eftir þessu áðan.
Kannist þið eitthvað við þetta?
veikur gúbbý fiskur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Það er alltaf hægt að giska eitthvað eins og þessi dýrabúð hefur gért
en það þyrfti að kryfja fiskinn til að reyna að finna út hvað var að
aðalástæða fyrir því að fiskar veikjast er léleg vatnsgæði og þess vegna er best að fyrirbyggja að það komi fyrir með reglulegur vatnsskiftum
hvar voru þessar rauðu rákir ?
en það þyrfti að kryfja fiskinn til að reyna að finna út hvað var að
aðalástæða fyrir því að fiskar veikjast er léleg vatnsgæði og þess vegna er best að fyrirbyggja að það komi fyrir með reglulegur vatnsskiftum
hvar voru þessar rauðu rákir ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
þær voru bara útum allt, virtist vera innvortis. Ég vinn sjálf í dýrabúð og hef séð marga fiskasjúkdóma, en ekki þennan. Ég taldi bara að dýrabúðin sem ég hringdi í væri nokkuð sérhæfð í fiskum og þar af leiðandi með þekkingu í fiskasjúkdómum.
Vatnsgæðin ættu að vera fín, þeim líður allaveganna nógu vel til að geta fjölgað sér eins og bavíanar
Ég er reyndar nokkuð dugleg við að bæta við plöntum, þessi aðili sem ég talaði við í þessari dýrabúð minntist á að þessir ormar gætu komið með plöntum og fiskum.
Þetta er fyrsti fiskurinn sem drepst í þessu búri, svolítið svekkelsi, myndi bara helst vilja komast að hvað þetta var sem drap hann, upp á það ef þetta smitar út frá sér
Vatnsgæðin ættu að vera fín, þeim líður allaveganna nógu vel til að geta fjölgað sér eins og bavíanar
Ég er reyndar nokkuð dugleg við að bæta við plöntum, þessi aðili sem ég talaði við í þessari dýrabúð minntist á að þessir ormar gætu komið með plöntum og fiskum.
Þetta er fyrsti fiskurinn sem drepst í þessu búri, svolítið svekkelsi, myndi bara helst vilja komast að hvað þetta var sem drap hann, upp á það ef þetta smitar út frá sér
Þekking og ekki þekking
Sérmenntaðir læknar vita varla hvað er að manni þrátt fyrir langt nám þegar maður kíkir á læknavakt þá giska þeir oftast
einu sinni spurði ég yfirdýraæknir fisksjúkdóma hvað væri að fiskum hjá mér og hann sagði að hann hefði ekki hugmynd um það fyrr en hann ræktaði sýni af fisknum hann vildi ekki giska út í bláinn því margir sjúkdómar eru svipaðir
Sérmenntaðir læknar vita varla hvað er að manni þrátt fyrir langt nám þegar maður kíkir á læknavakt þá giska þeir oftast
einu sinni spurði ég yfirdýraæknir fisksjúkdóma hvað væri að fiskum hjá mér og hann sagði að hann hefði ekki hugmynd um það fyrr en hann ræktaði sýni af fisknum hann vildi ekki giska út í bláinn því margir sjúkdómar eru svipaðir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04