Samt ekki gott að setja sand undir grjót hjá fiskum sem grafa mikið því þeir eiga eftir að grafa undir grjótið og þá eru líkur á því að hleðslan fari af stað sem getur endað með brotnu búri
Ef þetta á að vera vígaleg hleðsla myndi ég mæla með Egg crate (Sem þú færð í www.flurlampar.is) í botninn, grjót ofan á það svo sandinn í kringum grjótið.
ég er bara með ca. 5mm paketdúk undir grjótinu mínu.
Mér lís vel á hugmyndina hann Squinki og ef ég geri einhverntíman stóra og flotta hleðslu þá ætla ég að hafa plötu undir búrinu svo það liggji á glerinu en ekki köntunum og hef plastrind undir grjótinu