Gudjon '06

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já hann er flottur og kemur manni í stuð

Í augnarblikinu er hann í búrinu sem að ég tók áðan með nokkru gubby ræflum, ég stefni á það að hafa hann í 100 l búri sem að lekur í augnarblikinu og ég hef verið að dunda mér við að koma í lag

Hina gubbyana er ég með í fötu :? og vona að þau lifi af þar í einhver tíma, ef ekki fara þau baraí búrið með skepnunni, hann virðist láta gubbyana allveg í friði, allavega ennþá :twisted:
Hvað hefur hann verið að borða mikið af þeim venjulega í fiskabur.is?




Tropheops og Kingsizei sem að ég fékk hjá Vargi stækka hratt
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hann hefur í það minsta haft nóg að éta því hann hefur stækkað mikið að undanförnu.
Það er erfitt að segja hvað hann hefur étið mikið, stundum stuðaði hann nokkra en át ekki,. Kanski étur hann hræin seinna ef hann er saddur.
Svo hefur hann sennilega fengið sér rækjubita öðru hvoru.
Ég held að einn Gubby á dag eða rækja sé feikinóg fyrir hann hjá þér.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég held nú að hann borði lítið á meðan að hann er að koma sér fyrir svo það verður gaman að sjá hvort einhverjir gubby fari að hverfa, prófa síðan rækjuna eftir nokkra daga
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Tveir gubbý fóru í nótt, þá veit ég allaveganna að hann étur

keypti rækjur áðan sem að ég ætla að prófa að gefa honum í kvöld
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Annar gubby hvarf í nótt og hluti af rækju, ég ætla að reyna að venja hann á rækjurnar á meðan að guby er að fjölga sér
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hemichromis bimaculatus hryngdu í búrið um daginn
ég hélt síðan að parið hefði verið að éta hrognin en þau voru bara að færa þau
Nú eru seyði komin í botninn og vonandi gengur allt vel
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Sjarmatröllið mitt

Image
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

flottur ^^,

Þennan hef ég sko snert :shock: Það var ekki beinlínis þægilegt :lol:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

jújú, ég prófaði að snerta hann rúmlega viku áður en að ég fékk mér hann, það var þannig séð ekkert vont, manni bara brá soldið
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image[/img]
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Fyrir
Image



Eftir
Image
Vil eg benda á að er er að laga 4 búr sem að seinna meir munu fylla uppí eyður, síðan ætla ég að fara að fjárfesta í almennilegum ljósum bráðum


Ég er farinn að fjárfesta í hálf-ónýtum búrum enda fara þau á slikk og svo hef ég gaman af því að dunda mér við að laga þau, skipta um gler og fleira
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Skemtileg mynd af electric catfish þar sem hann tróð sér bakvið dæluna og þrýstir sér uppvið glerið
Image


hann fær allavega nó að eta ef ekki of mikið
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

breytingar á 200 l búrinu, fann nýja steina og fækkaði þeim töluvert, búrið er töluvert opnara og mun meira sundsvæði fyrir fiskana

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rafmagnskattfiskurinn minnir bara á landsnigill svon klestur uoo við glerið. :D
Mér líst vel á breytingarnar á búrinu, mér þykir yfirleitt fallegra að sjá búr sem eru hæfilega opin, ekki bara grjóthrúga.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

já hann minir mann svolítið á þannig kvikindi, ekki að ofan

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Var að bæta við 5 x brichardi og einum snakehead, allt kemur þetta að sjálfsögðu úr fiskabúr.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég kom að óskarnum áðan með einn af nýju brikkunum uppí sér, ég gat talið 3 eftir þannig að mér finnst ekki ólíklegt að þetta hafi verið annar brikkinn sem endar þar
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Góður Óskarinn, það er ótrúlegt hvað þeir geta troðið í sig, ég sá eimitt sporðinn á nicaraguens kerlingu útúr einum af mínum um daginn.
...reyndar, í staðinn fyrir að hlaupa eftir myndavélinni þá rak ég hendina ofan í búrið þannig Óskarinn spýtti henni út og hún er við hestaheilsu í dag og passar sig á Óskurunum, reynslunni ríkari. :)
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Ég setti einusinni tvo stóra bláhumra (lifandi) ofan í búr með tveimur stórum Óskurum. Humrarnir náðu ekki einusinni að sökkva til botns því Óskararnir gleyptu þá um leið og maður heyrði brothljóðin þegar skelin var að brotna utan af humrunum, þegar Óskar var að bryðja þá.

P.s. Ég hef ekki tekið eftir neinum Channa fiskum í Fiskabúr, er þetta nýkomið inn?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

P.s. Ég hef ekki tekið eftir neinum Channa fiskum í Fiskabúr, er þetta nýkomið inn?
Já, þær voru að detta inn, það komu 5 stk, ca. 8-10 cm, Channa orientalis en einungis er ein eftir núna.
Það eru einnig til nokkrir Polypterus senegalus, ca. 8 cm.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Nú held ég að Óskarinn sé farinn að drepa sér til ánægju, þegar að ég kom heim áðan var einn dauður, annar hálfétinn og þriðji uppí honum.
Hann er kominn í sérbúr.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Usss, eru bricardi þá allir farnir ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég held að það séu 2 eftir af 8, og hann byrjaði á þessu um laugardagskvöldið held ég
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég hef nú bætt töluvert við og breytt síðan síðast, fillt af OB fiskum, eitthvað af gotfiskum o.fl
Síðan bætti ég við í dag einum óskari lutino(sem að ég held að hafi verið í eigu Vargs áður) og albino ancistra
Breytingarnar hafa aðalega orðið á uppröðun búranna og innihalds: Electric catfish kominn í stærra búr, í 200 l eru bara Malawi, o.fl
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gott að vita að Óskarinn fór á gott heimili. :wink:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Óskararnir byrjuðu sem svakalegr óvinir og voru stanslaust að keppa um athygli en þeir eru farnir að sætta sig við hvern annan núna.

Eplasnigill sem ég er með var að hrygna á glerið og ég veit ekkert hvernig ég á að höndla það
einhverjar hugmyndir?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Láttu eggin bara vera, þau sjá um sig sjálf, passaðu bara að það fari ekki vatn yfir þau en úðaðu á þau öðru hvoru ef búrið er opið.
Þú getur líka fært þau með því að skafa þau af glerinu með rakvélablaði og látið fljóta á einhverju í búrinu. td smá bút af frauðplasti.
Post Reply