Ég var að fá gefins ca 55L búr og ákvað bara að setja dót sem ég átti í það og byrja nýtt búr.
Átti líka 2 malawi síkliður.. Auolonocara Jacobfreibergi og Electric blue Hap.. en er búrið ekki allt of lítið fyrir þessa ?
Eins og stendur eru í búrinu þessar tvær síkliður (báðar um 10cm) og líka ein Afra sem er aðeins minni (og er gefins gegn því að vera sótt, er að ráðast á hinar.. =/ )
Vantar svona einhver tip um hvað er best að hafa í svona litlu síkliðubúri.. Langar helst að hafa kannski 1 par af síkliðum og svo einhverja plegga..
Nýtt mjög lítið síkliðubúr..
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
55L búr með stórum afríkusíklíðum??
mæli ekki með minna fyrir þær en 200L.
svo ef þú ætlar að hafa síklíður í þessu búri þá mæli ég með kribba pari eða ramirezi pari ef þú ert að leitast eftir pörum og litlum tegundum af pleggum, kannski 2-3 litla plegga sem verða ekki stærri en 10cm.
mæli ekki með minna fyrir þær en 200L.
svo ef þú ætlar að hafa síklíður í þessu búri þá mæli ég með kribba pari eða ramirezi pari ef þú ert að leitast eftir pörum og litlum tegundum af pleggum, kannski 2-3 litla plegga sem verða ekki stærri en 10cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 331
- Joined: 28 Oct 2008, 16:21
- Location: rvk
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: