Skallar með seiði

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Skallar með seiði

Post by henry »

Image

Það er nokkuð stórt Eheim/MP fiskabúr á elliheimilinu þar sem amma og afi eru. Þegar ég kíkti við í dag þá voru 4 skallar eftir í búrinu, og allir búnir að parast. Bæði pörin voru með seiðum. Ég smellti af vídjó, en var bara með símann sem er algjört crap..

<embed src="http://www.youtube.com/v/IIOgBpNAjw0&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>

Eins og sést þá annast þau seiðin mjög vel, sem kemur á óvart. Þýðir að þau eru sennilega búin að reyna nokkrum sinnum. Voru fleiri skallar í búrinu, en hafa sennilega verið drepnir í hrygningarlátunum. Verð að viðurkenna að þetta fær mig til að vilja fá mér skalla aftur!
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Kíkir bara í heimsókn til Ömmu og Afa aftur og grípur þér nokkur seyði í leiðinni! Voila! ;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott búr! Spurning hvað seiðin endast þarna lengi. En voðalega er gaman að þessu. Eru einhverjir aðrir fiskar í búrinu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ekki mikið, þetta er mjög understocked búr. Nokkrir gúbbý og nokkrir SAE er það eina sem ég sá þarna. En já, líklega drepast seiðin úr næringarskorti.

Væri gaman að taka seiði, en ég hef bara ekki pláss núna.. :/
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er alltaf hægt að gera pláss 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply