Smá ráðleggingar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Smá ráðleggingar
Ég var að fá 300 litra notað búr fyrir 3 vikum og með því kom 14 gullfiskar, tvær glersugur og einhverjir sniglar. Held að það sé um 12 ár síðan ég var síðast með fiskabúr og vantar smá upprifun.Hvað finnst ykkur ég þurfa að skipta oft um vant og er ekki talað um 30 til 40% skipti. Um helgina dó einn gullfiskurinn, hann var ekkert byrjaður að synda á hvolfi en var slappur í hálfan dag áður. Hvað dettur ykkur í hug?
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
Talandi um vatnaskipti, ein ný hérna í faginu líka og fæ kannski að troðast inn í þráðinn með vatnaspurningar:
-Látið þið nýja vatnið ekkert standa í td. sólarhring áður en það er sett í fiskabúrið?
-Ef þið eruð að skipta 50-70% vatni út, eruð þið að setja kalt vatn beint úr krananum í búrið?
-Má nota volgt vatn ( heitt&kalt) út í fiskabúrið? Skaðar það ekkert fiskana?
-Látið þið nýja vatnið ekkert standa í td. sólarhring áður en það er sett í fiskabúrið?
-Ef þið eruð að skipta 50-70% vatni út, eruð þið að setja kalt vatn beint úr krananum í búrið?
-Má nota volgt vatn ( heitt&kalt) út í fiskabúrið? Skaðar það ekkert fiskana?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
passa bara að hitastigið sé sem næst því sem það er í búrinu. +/- 1-2 gráður er í lagi en ekki mikið meira en það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net