Auðvitað labbaði maður út með slatta af fiskum. Fékk mér 2 rauðar (gular ?) fiðrildasíkliður og svo tvö pör af öðrum dvergsíklíðum. Geggjað flottar. En hvað þær heita er allt annað mál. Kannski að þeir lesi þetta og geti sagt hvað þeir heita. þetta var s.s. bilaða kellan sem fór með fiskana á Sigló

Barbarnir mínir þurftu að fara. ég er með þá í bala á eldhúsborðinu en held að þeir fari í Gustavsberg á eftir. Á ekkert annað búr eða neitt fyrir þá. En ég er geggjað ánægð með þessa nýju
