Arowana sem gæludýr.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Arowana sem gæludýr.
Þar sem maður er orðinn stoltur eigandi af drekadrottingunni Arowana þá er maður búinn að vera að hamast við að skoða Arowana síður á netinu og rakst meðal annars á þetta myndband.
http://www.youtube.com/watch?v=mEuYGQIwEEI
Viltu fisk sem þú getur klappað, skelltu þér á Arowana.
http://www.youtube.com/watch?v=mEuYGQIwEEI
Viltu fisk sem þú getur klappað, skelltu þér á Arowana.
Mér skilst að þessi týpa (Arowana Black) sé ekki auðræktuð og séu nánast eingöngu villtveiddar. Einhverjar týpur er hægt að rækta og ef ég man rétt er sú Asíska ekkert svakaefrfið í ræktun ef plássið er gott.En veistu hvernig gengur að fjölga svona fiskum í venjulegum heimabúrum?
Hér er mjög flott myndband af Aro mömmu að passa börnin.
http://www.youtube.com/watch?v=S2KVGXU4lzI
... og fékkst þér þá chönnu sem verður rúmlega metri á lengd og getur varla verið með nokkrum fisk í búri !Ég verð að segja að hann kittlaði mig þegar að ég sá hann, en ég dró mig til baka og ákvað að fara hægt í hlutina
Ég lagði ekki í chönnuna.
Já í sambandi við það þá áttaði ég mig ekki alveg á stærðinniVargur wrote:... og fékkst þér þá chönnu sem verður rúmlega metri á lengd og getur varla verið með nokkrum fisk í búri !Ég verð að segja að hann kittlaði mig þegar að ég sá hann, en ég dró mig til baka og ákvað að fara hægt í hlutina
Ég lagði ekki í chönnuna.
Ætli ég losi mig ekki við hana í framtíðinni
dýraríkið er langt frá því að vera málið í dag, tjekkaðu á fiskabúr.is Trönuhrauni 10 Hafnarfirði, þeir eiga hana til, ég skal veðja kettinum mínum uppá að hún sé ódýrari þar
http://www.fiskabur.is/
http://www.fiskabur.is/
Það er greinilega ekki allir jafn hrifnir af þessum kvikindum.
Þessi ákvað að fóðra Piranha fiskana sína með Arowana
http://www.youtube.com/watch?v=W5rJZ2ovwiw
Þessi ákvað að fóðra Piranha fiskana sína með Arowana
http://www.youtube.com/watch?v=W5rJZ2ovwiw
Skildi ég þetta rétt, 2190kr arowana í fiskabúr.is?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ah já ok .)
dýragarðurinn á líka micropeltes, man ekki hvað þær kosta samt.
dýragarðurinn á líka micropeltes, man ekki hvað þær kosta samt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net