Jeyyyy er að fá stærra fiskabúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Kúla
Posts: 17
Joined: 21 Oct 2009, 11:45
Location: Reykjanesbær

Jeyyyy er að fá stærra fiskabúr

Post by Kúla »

hæhæ vildi deila þessu með ykkur en hún frænka mín er að losa sig við fiskabúrið sitt og ætlar að gefa mér það, 100l fiskabúr með skáp undir :-) og með fiskabúrinu fylgir 20cm löng riksugufiskur sem er 8 ára, hann er rosalega stór.
Þetta verður mikil breyting fyrir litlu elskurnar mínar
Nýkomin með fiskadellu á háu stigi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

til hamingju með nýja búrið. Ætlaru síðan ekki að koma með mynd af því þegar þú getur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

glæsilegt! til hamingju!
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Hamingju! En 20 cm Ryksuga í 100 L :shock: er það í lagi?
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

M.Logi wrote:Hamingju! En 20 cm Ryksuga í 100 L :shock: er það í lagi?
Mér finnst það allavega of lítið búr, miðað við að mín er um 21 cm og mér fannst 180L búrið of lítið fyrir hana og skellti henni því í 400L búrið og henni líður mun betur þar, fannst hún hálf þunglynd í 180L búrinu :P.


En til hamingju með nýja búrið ;)
200L Green terror búr
Kúla
Posts: 17
Joined: 21 Oct 2009, 11:45
Location: Reykjanesbær

Post by Kúla »

Já hún hefur verið í þessu búri í 8 ár þessi elska. Þannig að meira veit ég ekki, en jú ég skal setja inn myndir af búrinu þegar allt er rdy. En omg ekki vissi ég að það væru til 400l fiskabúr
Nýkomin með fiskadellu á háu stigi
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Kúla
Posts: 17
Joined: 21 Oct 2009, 11:45
Location: Reykjanesbær

Post by Kúla »

Vááá ertu að grínast með stærðina á þessu búr, þetta er alveg GEGGJAÐ búr. hefur örugglega kostað sitt líka, en pannt fá eitt svona seinna hehehe
Nýkomin með fiskadellu á háu stigi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með búrið. En ef að ég væri þú mundi ég íhuga að selja ryksugufiskinn. Þetta búr er of lítið fyrir hann.

Það er slatti af fólki hér inná spjallinu sem að er með 400L+. Ég er með 400L búr sjálfur og langar í stærra...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply