hæhæ vildi deila þessu með ykkur en hún frænka mín er að losa sig við fiskabúrið sitt og ætlar að gefa mér það, 100l fiskabúr með skáp undir og með fiskabúrinu fylgir 20cm löng riksugufiskur sem er 8 ára, hann er rosalega stór.
Þetta verður mikil breyting fyrir litlu elskurnar mínar
M.Logi wrote:Hamingju! En 20 cm Ryksuga í 100 L er það í lagi?
Mér finnst það allavega of lítið búr, miðað við að mín er um 21 cm og mér fannst 180L búrið of lítið fyrir hana og skellti henni því í 400L búrið og henni líður mun betur þar, fannst hún hálf þunglynd í 180L búrinu .
Já hún hefur verið í þessu búri í 8 ár þessi elska. Þannig að meira veit ég ekki, en jú ég skal setja inn myndir af búrinu þegar allt er rdy. En omg ekki vissi ég að það væru til 400l fiskabúr