óska eftir hugmyndum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

óska eftir hugmyndum

Post by sbe2 »

Ég er að fá mér jack dempsey og firemouth, verða komnir í búrið um helgina. Mér finst það nú hálf tómlegt að hafa bara þessar 2 tegundir í búrinu. Hvað mæliði með að ég fái mér með þessum 2 tegundum?

-Birna-
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

her er flott siða fyrir þig að skoða.ef þu hefur ekki gert það.
http://www.fiskabur.is/
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað er búrið stórt?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

búin að fjölga í búrinu

Post by sbe2 »

jæja við fórum í dag og keyptum nokkra fiska.

Þetta er 180lt búr verður gert stærra búr innan árs ;)

íbúarnir eru núna

5 firemouth
5 Blue acara
2 jack dempsey

Þeir eru allir litlir og sætir. Sá minsti held ég 2 cm ;) Hlakka til að fylgjast með þeim stækka
Post Reply