Ný viðbót í Fiskaflóruna mína. Myndir.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ný viðbót í Fiskaflóruna mína. Myndir.
Jæja eins og margoft þá kíki ég oft á Sunnudögum í Fiskó og skoða öll búrin og nú stóðst ég þetta ekki lengur enda búinn að sjá þennan höfðingja þarna í nokkrar vikur. Ég keypti mér semsagt Shovelnose sem er 7-10cm langur og ekki væri verra ef fróðir menn gætu gætu nú sagt mér hvað er gott að gefa höfðingjanum að borða. Shovelnose er sem stendur í 180L búrinu mínu þangað til hann stækkar eitthvað áður en ég set hann í 530L búrið mitt.



Hjörtun eru líka fín, og einmitt góð viðbót við rækjurnar.
Það borgar sig að gefa honum amk daglega fyrstu vikurnar.
Það borgar sig að gefa honum amk daglega fyrstu vikurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net