30l Saltvatnsbúr með 36w af LED lýsingu

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég sagðist aldrei ætla að vera með trúða :) Þetta verður aðallega bara fyrir kóralla, kannski 1-2 neon goby og krabbar/sniglar í hreinsivinnu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Á maður að voga sér
já klárlega ... en annars þetta er eiginlega orðið "ég vogaði mér" :lol:Ég hlakka til að sjáþetta :) ....
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er bara einn ókostur við ljósdíóðurnar.. Það er fjandans vonlaust að ná þolanlegum myndum í þessari lýsingu :)

Image


Ég þarf eitthvað að prófa mig áfram meira áður en ég kem með full tank shot :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Nærðu ekki heldur góðu með video?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég þarf bara aðeins að prófa mig áfram. Blái liturinn gerir manni frekar erfitt fyrir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

keli wrote:Ég sagðist aldrei ætla að vera með trúða :) Þetta verður aðallega bara fyrir kóralla, kannski 1-2 neon goby og krabbar/sniglar í hreinsivinnu.
æjh ég var að lesa þetta eitthvað hratt yfir, það var víst hann Henry sem nefndi trúðana en ekki þú :) :oops:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, tilraun til myndatöku. Fiktaði svolítið í litunum til að reyna að fá þá eins og þetta lítur út í raun og veru. Gekk allt í lagi en litirnir eru ójafnir, líklega útaf því hvernig díóðunum er dreift.

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Lýst vel á þetta, flott þegar það er svona mikil LR í búrum! Verður gaman að fylgjast með þessu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Klárlega vel uppsett búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað ætli ég þurfi svo að hinkra lengi eftir að bæta einhverjum sveppum eða drasli í búrið? Sandurinn var fenginn úr uppsettu búri ásamt liverockinu þannig að ég get ímyndað mér að þetta verði ansi fljótcyclað. Correct me if I'm wrong :)

uþb 8 ár síðan ég var seinast með saltbúr, fyrir utan hlunkinn sem ég föndra með í vinnunni :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þegar ég tók niður 800lt búrið mitt og færði all í 130ltrana notaði ég sand og 40 lítra af sjá úr stóra búrinu. mánuður og hálfur síðan.

það fór samt sicle í gáng,það er núna first að jafna sig.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gætir átt von á mini cycle, bara fylgjast með vatnsgæðunum vel, ætti að vera í lagi að setja eitthverja sveppi í búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Image

Eitthvað hefur dottið inn af kóröllum, m.a. úr vinnunni. Fékk turbonaria (efst til hægri), montiporu (fyrir neðan turbonaria) og einhverja zoanthids (miðja niðri, bláir). Svo fyrir neðan montiporuna er einhver sem ég þekki ekki (xenia?), ásamt því að ég fann 3 græna sveppi í liverockinu og grænu zoanthids sem ég póstaði hérna um daginn. Allir kórallar eru galopnir og voða fínir.

Það er afar líklegt að þessi óþolinmæði/fljótfærni eigi eftir að bíta mig í rassinn, en vonandi tórir þetta allt hjá mér :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote: Það er afar líklegt að þessi óþolinmæði/fljótfærni eigi eftir að bíta mig í rassinn, en vonandi tórir þetta allt hjá mér :)
ég er að finna fyrir því í 130 lítrunum :C
pink bush horfin white clow lítur ekkert altof vel út.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig gengur með búrið ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lítið að frétta svosem. Kórallarnir hafa það gott og virðast fíla lýsinguna.

Það er svolítil próteinfilma á yfirborðinu, þarf að hreina hana svona vikulega. Er búinn að skipta 2x um 10% vatn.

Skal þrífa glerið og redda myndum um helgina :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sweet :), ættir kannski að verða þér út um Aquaclear dælu 20 - 50 og moda hana svona
http://www.reefmonkey.com/phpbb2/viewto ... 156098cec5

Verður alveg laus við skánina með þessa dælu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Squinchy wrote:Sweet :), ættir kannski að verða þér út um Aquaclear dælu 20 - 50 og moda hana svona
http://www.reefmonkey.com/phpbb2/viewto ... 156098cec5

Verður alveg laus við skánina með þessa dælu
kem ekki svona dælu fyrir í búrið... Ekki nema tæta lokið enn meira í sundur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Burt með lokið og smíða lítinn hatt :D, svo nærðu örugglega betri kælingu á LED með því að smíða hatt :P

Svo lookar það mun betur :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Enn í tómum vandræðum með að ljósmynda undir þessari lýsingu, en here goes...
Image

Image

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

finst turbonaria flottur.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sjúklega flott

Er komið eitthvað plan varðandi fiska ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er einn frekar feiminn orange spotted goby í búrinu ásamt 1 red leg hermit og 3 sniglum. Veit ekki hvort ég get eða vill setja fleiri fiska í búrið. Einhverjar hugmyndir um hvað gæti gengið?

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

1 cleaner wrasse?
eða 1 Mandarín.

held að þetta búr suporti ekki fleiri svona fiska.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:1 cleaner wrasse?
eða 1 Mandarín.

held að þetta búr suporti ekki fleiri svona fiska.
cleaner wrasse og mandarin eru algjörlega out of the question, myndu drepast á notime úr hungri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

cleanerinn minn át frosið
einnig hægt að fá mandarin til þess en það eru ekki mikla líkur á því.
aldrey verið vesen með cleaner wrasse hjá mér.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

finnst goby svo krúttlegur fiskur :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mynd!
Image

Það sést ágætlega þarna að það er bullandi vöxtur í kóröllunum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

spurning um að fá sér stærri segul á glerið? :lol:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:spurning um að fá sér stærri segul á glerið? :lol:
Hvaða hvaða :) Þessi er ekkert svo stór, og stærðin fyrir neðan er ekki nógu kröftug. Og ég nenni ekki að taka hann uppúr þegar hann er ekki í notkun :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply