Hæhæ
Mig minnir að ég hafi lesið einhverstaðar að það versta sem þú gerir við fiska er að setja þá í svona glæra kúluskál. Er það satt? Að þeir verði geðveikir eða ehv af því ?
Plis , svara sem fyrst , með fyrirfram þökkum
eru kúlubúr slæm fyrir fiska ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
mér finnst allavega kúlubúr vera alveg off. Þær eru yfirleitt litlar 5-15L kannski. Vatnið mengast á skömmum tíma og yfirleitt er ekki hægt að setja hreinsidælu í búrin né hitara.
Fiskarnir hafa lítið sundpláss og drepast fyrir aldur fram. Mæli einfaldlega með ferhyrndum búrum.
Fiskarnir hafa lítið sundpláss og drepast fyrir aldur fram. Mæli einfaldlega með ferhyrndum búrum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L