Hvaða tunnudælu?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Hvaða tunnudælu?

Post by krusi79 »

hæbb

er að fara að kaupa mér tunnudælu og langar að vita hvað er "best" í þessu.

þetta er fyrir 250L ferskvatns búr með fiskunum í undirskriftinni hjá mér
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég hef heyrt að "Fluval" dælurnar séu góðar og "Rena"
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

eheim eru bestar, en þær kosta líka skildinginn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég á Rena , Tetratec og Eheim tunnudælur. Persónulega er ég hrifnastur af Eheim pro 3 dælunni minni og held reyndar að hún teljist með betri dælum á markaði. Hins vegar er ég mjög ánægður með Rena dæluna mína og tel hana vera bestu kaupin , þar sem Eheim eru skratti dýrar.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Er langhrifnust af Tetratec dælunum :) finnst þær svo hljóðlátar og hreinsa vel :) Einnig koma þær stútfullar af svona filterefnum :) þannig að maður þarf ekki að kaupa meira í hana (eða láta hana vera hálf tóma :P). Rena dælurnar koma nefnilega hálf tómar sem mér finnst ókostur, mín var líka frekar hávær og því ekki hægt að hafa hana inn í herbergi :S
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eheim eru klárlega bestu dælurnar. Svo myndi ég segja Rena dælurnar sem koma á eftir, Eheim eru frekar dýrar, en það er hægt að kaupa Rena dælurnar ódýrt af Vargi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég hef átt slatta af tunnudælum og hef ekki orðið var við mikin mun á gæðum eftir merkjum
meira að segja eru ódýrar kínadælur að standa sig
ef hægt er að fá ódýra varahluti og gott filterefni í dæluna þá er mér sama hvað gripurinn heitir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

finst gömlu grænu Eheim tunnudælurnar góðar.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Eheim eru mjög solid, og ef læti í dælunni skipta máli, þá eru eheim almennt þekktar fyrir að vera með þeim hljóðlátari.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

talandi um hljóðlátar dælur... þá er dælan mí alveg öfugt við það. Ég er búinn að pakka henni inní fullt af teppum og koddum og það heyrirs alltaf þafn hátt í henni. Hvað gæti verið að ?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

GUðjónB. wrote:talandi um hljóðlátar dælur... þá er dælan mí alveg öfugt við það. Ég er búinn að pakka henni inní fullt af teppum og koddum og það heyrirs alltaf þafn hátt í henni. Hvað gæti verið að ?
Hvernig dæla er þetta? En mín var einmitt svona hávær og veit ekkert hvað var að henni, held að það hafi bara verið Renu hljóðið í henni :S en við gátum ekki sofið með hana í gangi, fengum okkur Tetratec dælu og bara allt annað líf :D heyrist ekki í henni nema maður sé virkilega að leita eftir hljóðinu. Finnst muna miklu að hafa svona dælur hljóðlátar, finnst ekki eiga að vera hávaði í fiskabúrunum :P
200L Green terror búr
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

já ég er semsagt með búrið í stofunni hjá mér og þögul dæla er alveg málið,
einmitt sammála því að það eigi ekki að vera háfaði í fiskabúrum :)
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Sirius Black wrote:
GUðjónB. wrote:talandi um hljóðlátar dælur... þá er dælan mí alveg öfugt við það. Ég er búinn að pakka henni inní fullt af teppum og koddum og það heyrirs alltaf þafn hátt í henni. Hvað gæti verið að ?
Hvernig dæla er þetta? En mín var einmitt svona hávær og veit ekkert hvað var að henni, held að það hafi bara verið Renu hljóðið í henni :S en við gátum ekki sofið með hana í gangi, fengum okkur Tetratec dælu og bara allt annað líf :D heyrist ekki í henni nema maður sé virkilega að leita eftir hljóðinu. Finnst muna miklu að hafa svona dælur hljóðlátar, finnst ekki eiga að vera hávaði í fiskabúrunum :P
ég man ekki hvaða gerð þetta er (eitthvað aqua...aquaer eða eitthvað) en ég held að það sé bara loft í henni sem ég losna ekki við :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég er búinn að vera með tvær Eheim 2028 proII við stofubúrið í rúm tvö ár og er mjög sáttur, heyrist lítið sem ekkert í þeim.
ég þjónustaði annars mjög mörg búr með Rena XP2, XP3 og XP4 og þær eru líka mjög fínar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

eheim pro 3 it is.

þakka öllum kærlega fyrir innskotin.
mjög gott að fá persónuleg álit.
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

<embed src="http://www.youtube.com/v/ye-ETO5m5NA&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er með Rena Xp3 og Xp4 hér heima og sef fínt.
Annars er Tetratec 1200 líka snilld. Fullt af filterefni og heyrist ekkert í henni.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3006
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

Vargur wrote:Ég er með Rena Xp3 og Xp4 hér heima og sef fínt.
Annars er Tetratec 1200 líka snilld. Fullt af filterefni og heyrist ekkert í henni.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3006
já og ég hefði komið til þín að kaupa dælu, nema að ég er svo heppin að vera í danmörku eins og er og get fengið eheim 2073 professional 3 með öllu filter efni á sama pening og rena xp2 kostar á íslandi. 29 þús

get reyndar fengið tetratech ex1200 með filterum á tæpann 20 kall.

er eheim dælan 9 þús krónum aukalega þess virði á miðað við tetratech?
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vargur wrote:Ég er með Rena Xp3 og Xp4 hér heima og sef fínt.
Annars er Tetratec 1200 líka snilld. Fullt af filterefni og heyrist ekkert í henni.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3006
ætlaði einmitt að segja það sama, heyrist ekkert í þeim :) smá gutl í vatnsyfirborðinu, ekkert annað.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply