Smábúr - Myndir ísl. niðurhal
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Smábúr - Myndir ísl. niðurhal
Var að uppfæra smárbúrs þráðinn minn á Trítlu spjallinu
og ætlaði að skella mér í að uppfæra hér líka, en hef greinilega gleymt
að pósta hér í byrjun Svo þið fáið slatta af myndum.
Myndavélin svoddan garmur, zoom-ið dáið og fleira í þeim dúr
svo þvímiður verðið þið að sætta ykkur við óskýrar myndir.
Búrið er Smábúr frá Skrautfisk, mjög ánægð með það
Vatnið komið inn, grunn mölin og byrjun á tækja pælingum.
Undir mölinni er initial sticks frá Tetra, tengt við er Hagen Nutrafin CO2 fyrir búr
upp að 180L, 15w aquarelle flúorpera, ZooMed 501 smátunnudæla,
Rena hitakapall, 50W minnir mig...
Initial sticks var einkar óþægt við mig í byrjun, og rótin
sem ég ætlaði að festa java mosa á neitaði að vera þar sem hún átti
að vera... botninum...
Gróðurinn kom 4-5 vikum á undan fiskunum,
vantar þá myndi...
Nokkra daga munur
CO2 loksins farið að ,,bubbla" er óð á skærunum að grisja.
Þessi mynd er tekin 10.07.09
Mynd tekin í dag 23.09.09. Þurfti að færa einhvað
af plöntunum til og hagræða fyrir nýjum.
Fiskar í þessu búri eru 4x Limia nigrofasciata hryggnur og 1x hængur
1x Betta splendens hængur og 3x Ancistrus ungviði
Hér er svo listi yfir gróðurinn sem ég hef sankað að mér:
1# Egeria densa - Svoldið lasleg og sorgleg
2# Cabomba carolina
3# Microsorum pteropus - Pínu lítill afleggjari sem vonandi tekur við sér
Þetta er ekki klassíski java burkninn heldur svona
4# Versicularia dubyana - Vonast til að hann vaxi meira til vinstri
og feli CO2 dótið
5# Lysimachia numnularia (auratus) - Er svoldið lasleg
6# Anubias barteri (nana) - Tók smá kast á þessum fremstu
klippti öll gömlu blöðin sem mér fannst ljót...
7# Eleocharis acicularis - Glæný svo hún lítur vel út enþá, bind miklar vonir við þessa
8# Veit ekki, afleggjari sem ég fann í Trítlu
9# Ekki heldur, var bara smá lauf sem ég plantaði, vonaðist
til að þetta væri góð forgrunnsplanta, leit þannig út afleggjarinn sem
ég fann, en eins og sjá má varð ég að færa hana aftar vegna mikils
vaxtar, mjög falleg svo ég held henni, blöðin eru fallega ljósrauð undir.
10# Cryptocoryne crispatulata - frekar hrukkótt sverðplanta
11# Hygrophila polysperma - alltof hraðvaxta fyrir betri skylirði en
ætla reyna að vera dugleg að snyrta hana niður, fær svo fallega græn/ljósrauð
blöð þegar henni líður vel að ég stóðst ekki freistinguna
12# Ekki alveg klár, annar afleggjari, líklega rautt afbrigði af Cabomba...
Hef ekki enþá orkað að flétta upp þessum þrem sem
ég hef ekki deili á en hugsa að ég fari í það mál núna
er svo spennt yfir #7 að ég orka allan heimin núna...
...fyrir utan að laga bláu bakgrunns myndina, festi hana svo
vel að vatnið á milli hennar og búrsins fær að vera þarna
eitthvað lengur .... Búrið er hvort sem er enþá í ,,uppbyggingu"
og ætlaði að skella mér í að uppfæra hér líka, en hef greinilega gleymt
að pósta hér í byrjun Svo þið fáið slatta af myndum.
Myndavélin svoddan garmur, zoom-ið dáið og fleira í þeim dúr
svo þvímiður verðið þið að sætta ykkur við óskýrar myndir.
Búrið er Smábúr frá Skrautfisk, mjög ánægð með það
Vatnið komið inn, grunn mölin og byrjun á tækja pælingum.
Undir mölinni er initial sticks frá Tetra, tengt við er Hagen Nutrafin CO2 fyrir búr
upp að 180L, 15w aquarelle flúorpera, ZooMed 501 smátunnudæla,
Rena hitakapall, 50W minnir mig...
Initial sticks var einkar óþægt við mig í byrjun, og rótin
sem ég ætlaði að festa java mosa á neitaði að vera þar sem hún átti
að vera... botninum...
Gróðurinn kom 4-5 vikum á undan fiskunum,
vantar þá myndi...
Nokkra daga munur
CO2 loksins farið að ,,bubbla" er óð á skærunum að grisja.
Þessi mynd er tekin 10.07.09
Mynd tekin í dag 23.09.09. Þurfti að færa einhvað
af plöntunum til og hagræða fyrir nýjum.
Fiskar í þessu búri eru 4x Limia nigrofasciata hryggnur og 1x hængur
1x Betta splendens hængur og 3x Ancistrus ungviði
Hér er svo listi yfir gróðurinn sem ég hef sankað að mér:
1# Egeria densa - Svoldið lasleg og sorgleg
2# Cabomba carolina
3# Microsorum pteropus - Pínu lítill afleggjari sem vonandi tekur við sér
Þetta er ekki klassíski java burkninn heldur svona
4# Versicularia dubyana - Vonast til að hann vaxi meira til vinstri
og feli CO2 dótið
5# Lysimachia numnularia (auratus) - Er svoldið lasleg
6# Anubias barteri (nana) - Tók smá kast á þessum fremstu
klippti öll gömlu blöðin sem mér fannst ljót...
7# Eleocharis acicularis - Glæný svo hún lítur vel út enþá, bind miklar vonir við þessa
8# Veit ekki, afleggjari sem ég fann í Trítlu
9# Ekki heldur, var bara smá lauf sem ég plantaði, vonaðist
til að þetta væri góð forgrunnsplanta, leit þannig út afleggjarinn sem
ég fann, en eins og sjá má varð ég að færa hana aftar vegna mikils
vaxtar, mjög falleg svo ég held henni, blöðin eru fallega ljósrauð undir.
10# Cryptocoryne crispatulata - frekar hrukkótt sverðplanta
11# Hygrophila polysperma - alltof hraðvaxta fyrir betri skylirði en
ætla reyna að vera dugleg að snyrta hana niður, fær svo fallega græn/ljósrauð
blöð þegar henni líður vel að ég stóðst ekki freistinguna
12# Ekki alveg klár, annar afleggjari, líklega rautt afbrigði af Cabomba...
Hef ekki enþá orkað að flétta upp þessum þrem sem
ég hef ekki deili á en hugsa að ég fari í það mál núna
er svo spennt yfir #7 að ég orka allan heimin núna...
...fyrir utan að laga bláu bakgrunns myndina, festi hana svo
vel að vatnið á milli hennar og búrsins fær að vera þarna
eitthvað lengur .... Búrið er hvort sem er enþá í ,,uppbyggingu"
Last edited by ~*Vigdís*~ on 28 Oct 2009, 13:34, edited 1 time in total.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Búin að grugga smá á gúgul vini mínum og gróf þetta upp:
Java burkna afbrigðið kallast ,,Windeløv"
Hugsanlega er #12 Myriophyllum tegund, kannski M.tuberculatum
#9 finnst mér líklegt að sé Rotala tegund, þá líklega Rotala rotundifolia
miðað við rauða litinn sem kemur undir á nýjustublöðunum en er
auðvitað ekki viss, kemur vonandi betur í ljós með tíð og tíma.
#8 mun halda áfram að vera ráðgáta þar til hún stækkar meira.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Tók smá plöntu myndir
Þessi sem mig grunar að sé Rotala rotundifolia
Lysimachia numnularia (auratus)
Sést á þessari mynd að Eleocharis acicularis er farin að dreifa
aðeins úr sér, komin strá hér og þar um botninn, kannski fæ
ég grasbreiðu yfir forgrunninn eftir allt saman
Er að slást við þörung, en ég hef ekki verið dugleg að fylla
á CO2 dúnkinn, kemur eitthvað smá af þessum dökk hárþörung,
legst aðalega á Anubiasinn minn og svo neon græn slikja,
myndavélin dó svo ég gat ekki sýnt ykkur myndir af þessu
en einhverjar hugmyndir væri vel þegnar um hvað betur mætti fara,
er ekki reynd í gróður búrum. Kem auðvitað með myndir af þessu
um leið og ég fæ myndavéla garminn í gang aftur.
Þessi sem mig grunar að sé Rotala rotundifolia
Lysimachia numnularia (auratus)
Sést á þessari mynd að Eleocharis acicularis er farin að dreifa
aðeins úr sér, komin strá hér og þar um botninn, kannski fæ
ég grasbreiðu yfir forgrunninn eftir allt saman
Er að slást við þörung, en ég hef ekki verið dugleg að fylla
á CO2 dúnkinn, kemur eitthvað smá af þessum dökk hárþörung,
legst aðalega á Anubiasinn minn og svo neon græn slikja,
myndavélin dó svo ég gat ekki sýnt ykkur myndir af þessu
en einhverjar hugmyndir væri vel þegnar um hvað betur mætti fara,
er ekki reynd í gróður búrum. Kem auðvitað með myndir af þessu
um leið og ég fæ myndavéla garminn í gang aftur.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Það eru einhver 3-4 kríli á svamli sem eru orðin
það stór að þau verða ekki étin úr þessu, flott mál þar sem fjölgun
var ekki atriðið, finnst hængarnir af þessari tegund svo æðislegir
að það dugir mér
Ég var líka að taka eftir því að dælan er ekki alveg í toppformi,
eitthvað lítið rennsli í henni svo kannski það og CO2 leysið sé
að vinna saman gegn mér
það stór að þau verða ekki étin úr þessu, flott mál þar sem fjölgun
var ekki atriðið, finnst hængarnir af þessari tegund svo æðislegir
að það dugir mér
Ég var líka að taka eftir því að dælan er ekki alveg í toppformi,
eitthvað lítið rennsli í henni svo kannski það og CO2 leysið sé
að vinna saman gegn mér
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Corimbosan komin með nokkuð stór lauf
Komin ný lauf á litlu rauðu plöntuna,
tegunda ágískanir vel þegnar
Eleocharisinn að dreifa úr sér
Heildarmynd eins og þetta er í dag,
tók rótina með javamosanum, var að yfirtaka búrið,
er smá mosi að vaxa á rauða steininum, kannski verður
eitthvað fallegt úr því, kemur í ljós.
Svo eru það hryllingsmyndirnar
Ég ræð ekkert við þetta
meira að segja CO2 stiginn er þakinn að jukki,
bubblurnar minnkuðu á sunnudaginn og hættu
alveg í gær, samt ný fylling.
Eftir síðastapóst hef ég aukið vatnskiptin (1x í viku 1/2) þar sem
ég óttaðist að þörungurinn væri að taka svona vel við sér vegna
of mikillar rotnunar. Spurning um að fá sér rækjur til að sporna
við lífrænum úrgang en frekar?
Svo hef ég verið að pæla hvort dælan sé ekki nógu öflug
en hún er ætluð fyrir 60L skjaldbökubúr, það er nú þokkalegur
úrgangur úr svoleiðis skepnum, veit ekki. Ætlaði að minnka
yfirborðshreyfinguna en því meira sem ég les því meira er
talað um að hafa ,,surface agitation" er með hreyfinguna í hófi
en samt örlitlar gárur. Spurning um að ég sé ekki með nægt
súrefni? Limi-urnar fjölguðu sér örlítið og svo bara einn bardagafiskur,
gæti varla kallast að búrið sé með ofmarga íbúa.
Öll hjálp vel þegin, er komin að því að slútta þessu búri.
Hef lent í því að fá þennan eða sambærilegan teppaþörung, breiðir úr sér eins og teppi og ef þetta er sami þörungur og ég fékk er vond lykt af honum þegar maður tekur hann uppúr(var neon grænn á litinn). það var sagt við mig að þetta væri bakteríu tengdur þörungur. setti bakteríu lyf í búrið og það drap hann, en ég var reyndar með gróðurlaust búr. Reyndi sama og þú fyrst að skipta út vatni ört, en þá jókst hann bara. vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Algjörlega, það hjálpar allt,
ég hef fengið svona áður nefnilega en það
eru einhver 15 ár síðan og ég hreinlega man
ekkert hvað ég gerði þá, hvort ég hafi ekki bara
soðið allt dæmið
Alla vegna yfirtók þetta allt búrið þá, var ekki
eftir flötur sem ekki var neon grænn svo nú
vil ég helst bregðast við áður en það stefnir í slíkt
Ætla að prufa að gúggla aðeins í tengslum við
bakteríur & þörung, takk takk, alveg spurning líka að kíkja rækjur,
hefur einhver prófað að hafa limiu með rækjum? Kallinn hjá
mér er frekar skapvondur, spurning hvort ég verði ekki að
sleppa liminunum fyrir rækjurnar...
ég hef fengið svona áður nefnilega en það
eru einhver 15 ár síðan og ég hreinlega man
ekkert hvað ég gerði þá, hvort ég hafi ekki bara
soðið allt dæmið
Alla vegna yfirtók þetta allt búrið þá, var ekki
eftir flötur sem ekki var neon grænn svo nú
vil ég helst bregðast við áður en það stefnir í slíkt
Ætla að prufa að gúggla aðeins í tengslum við
bakteríur & þörung, takk takk, alveg spurning líka að kíkja rækjur,
hefur einhver prófað að hafa limiu með rækjum? Kallinn hjá
mér er frekar skapvondur, spurning hvort ég verði ekki að
sleppa liminunum fyrir rækjurnar...
þetta líkist cyano backter þörungnum eða hárþörung..
en kíktu endilega á þessa síðu http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
en kíktu endilega á þessa síðu http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact: