rúmlega 340 lítra búr malawi nýjar myndir 19.01.2010

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þeir eru rosalega spes, en flottir! Hef bara séð þessar tegurnir á mynd :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

jæja svona til bæta við myndirnar þá er hér fyrir og eftir mynd, sem sagt mynd af búrinu þegar ég fékk það og svo mynd af því í dag.
En ég tók og málaði ramman á búrinu, klæddi grindina undir því og gerði við ljósaplötuna sem er ofan á því en ég mun skifta henni út
fljótlega og setja nýja plötu með t5 ljósakerfi, búrið var með sump og yfirfalli en mér fannst það ljót og fyrirferðamikið svo ég setti
bara stóra eheim tunnudælu við búrið 2280L klst

fyrir
Image

Eftir
Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Rosalega flott orðið !
ég myndi persónulega geyma MagFloat segulinn á annari hliðinni aftarlega svo hann sé ekki til sýnis :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

aah, hvað þetta er flott hjá þér! :yay: já segi það sama og andri, feldu segulinn, ótrúlegt hvað fólk laðast að þessu og þykist ætla að vera svo duglegt og vill fara að "þrýfa" glerið en gerir ekkert nema dúndra seglinum í sandinn/mölina og þú endar með ónýtt og ljótt gler.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

æji ég notaði segulinn þegar ég var að setja búrið upp það var svo mikið af loftbólum á glerinu gleymdi svo að taka hann af og hann er búinn að vera þarna síðan um miðjan október en verður nú tekin af :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :)
:)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Glæsilegt búr hjá þér!
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

flott þetta :-) hvar er þetta búr ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

malawi wrote:svo ef einhver á leið í Hafnarfjörð þá er bara að koma við í Framkvæmdasviði Hafnarfjarðar og skoða búrið sem er til sýnis í afgreiðslunni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

Post by Porto »

já þetta er geðveikt flott búr :) algjör snilld...verst að ég á ekki leið í Hafnafjörðinn á næstunni til að sjá þetta.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gaman að þessu
ég hef alltaf haft gaman af Labeotropheus þó ég eigi enga í dag en það breytist vonandi á næsta ári
set með mynd af kerlu sem ég tók mynd af eftir að ég strippaði hana
Image

búrið lítur vel út og gaman að sjá rótina þarna þar sem ég er líka með nokkra Malawi fiska í rótarbúri sökum plássleysis og þeir virðast hafa það ágætt á meðan ég skifti út vatni reglulega
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég geri einmitt stór vatnskifti á þessu búri í hverri viku, en þetta búr er staðsett að Norðurhellu 2 í Hafnarfirði og ég sit allan daginn ca 3 metra frá því í afgreiðslunni svo það er um að gera að koma og skoða get meira að seigja splæst kaffi :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

þetta er rosa fínt hja þér, munur á þessu:O
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott búr, klárlega show quality upsetning!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

maður kíkir kannski við tækifæri, ég er svolítið forvitinn að sjá hvernig lokið á búrinu er. Er með svipað stórt búr sem er loklaust og er að spá hvernig lok myndi henta best að smíða á það.
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

lokið er mjög einfalt á þessu búri er bara plata sem ljósin eru fest á og liggur þarna ofan á með ballestirnar ofan á plötunni, en ég á eftir að skifta um plötuna, færa ballestirnar inní skápinn og mála allt svart er hvítt í dag frekar ljótt.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nýjar myndir

Post by malawi feðgar »

ég bætti við gróðri í búrið og tók nokkrar myndir.

Image

Image

Image

Image

Image

Græna rörið sem er hægra megin er að fara og gráa rörið sem er vinstra megin mun verða í horninu hægra megin þá ber ekki eins mikið á því.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott uppsetning! Gróðurinn gerir mikið fyrir heildarlúkkið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

mér til mikillar furðu var ég að finna trompet snigla í búrinu hjá mér getur verið að þeir komi úr skeljasandi sem ég hirti niður við höfn, er nefninlega ekki með svona snigla í neinu búri hjá mér og hef ekki séð þá áður í þessu búri.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

kannski komið með gróðri eða öðrum fiskum? litlu kvikindin sjást illa og geta komið í pokum eða öðru smádóti úr öðrum búrum.

Assassin sniglar éta þá með bestu lyst.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það eina sem hefur breyst síðan ég setti það upp er sandurinn, nema þeir séu búnir að liggja í dvala í 7 mánuði, en ég set bara nokkrar bótíur í búrið þær slátra þessu á stuttum tíma :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply