Ég er með 240l búr, í því eru yellow labs, goldhead og fleiri síklíður.. Einn Yellow lab-inn var með fullan munn af seyðum, tók þau úr henni og setti í lítið neta búr sem hengur í yfirborðinu á 240l búrinu.
Er að spá hvað ég á að gera næst, þau eru 20 stk. ennþá með smá kviðpoka. Hvað éta þau helst og hvenar má byrja að gefa þeim að éta?
Endilega commentið þið sem vitið hvað ég á að gera.
kv. Steinar
20 yellow lab seyði - Hvað á maður að gera?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
20 yellow lab seyði - Hvað á maður að gera?
240lítra ferskvatnsbúr
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
ath að hinir fiskarnir geta kroppað í þau utanfrá og drepið ef þau eru í svona flotbúri með neti.
Fínt að byrja að gefa fínt muldar flögur þegar kviðpokinn er horfinn.
Fínt að byrja að gefa fínt muldar flögur þegar kviðpokinn er horfinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net