Sven wrote:
Riccia getur verið mikil þolinmæðis-planta, ég gafst upp á henni á endanum, var alltaf fljótandi út um allt hjá mér.
Jú ég las það í gömlum þráði að þú hafir gefist upp á henni.
Hún er bara svo flott á þessum steini, og hefur gengið fínt með hana enþá
Svo eitt annað í sambandi við CO2 ég nota 100gr sykur, 1 teskeið þurrger og 1 teskeið matarsódi og 1/2 L af vatni uppskrift frá Hrafnkell
Mér finnst blandan duga svo stutt bara í nokkra daga varla viku og þá koma bara circa 1 bóla á 6-8 sekunda fresti, er ég að gera eitthvað vitlaust eða er þetta bara eðlilegt með svona heimabrugg
lengir líka líftímann með betra geri, ger til bruggunnar lifir talsvert lengur. Eftir því sem gerið er ætlað til að brugga áfengari drykki, því lengur lifir það.