Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Dó Electric Catfish eða seldir þú hann?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hann dó, ég ætla að skjóta á að hann hafi veikst, fyrir mánuði hætti hann að borða og fór allur að verða frekar asnalegur og réðst á mig ef ég fór með hendina ofaní vatnið

Ég fékk stóran Oreochromis mossambicus í dag í skiptum fyrir tropheus
Fetzer
Posts: 44
Joined: 28 Jan 2007, 18:30

Post by Fetzer »

Gudjon wrote:hann dó, ég ætla að skjóta á að hann hafi veikst, fyrir mánuði hætti hann að borða og fór allur að verða frekar asnalegur og réðst á mig ef ég fór með hendina ofaní vatnið

Ég fékk stóran Oreochromis mossambicus í dag í skiptum fyrir tropheus

Gekk allt vel á heimleiðinni?
Og er hann komin með hinum stóru eða ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Allt gekk vel, bíllinn varð reyndar þokkalega blautur en fiskurinn var heill.
Hann fór beint í búrið til stóru, lætur alla í friði nema jaguarana og ornatipinnis, hann virðist hafa eitthvað á móti þeim
Nú er þokkalega þröngt í búrinu en verður vonandi ekki mikið lengur
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Kominn með 500 lítra búr en það verður ekki tekið í notkunn fyrr en í maí/júní
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta líst mér vel á.
Ertu farinn að spá í hvað þú ætlar að setja í það?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

sliplips wrote:Þetta líst mér vel á.
Ertu farinn að spá í hvað þú ætlar að setja í það?
Svona hugsa ég mér þetta í fljótu bragði en ekkert ákveðið

3x Jaguar
2x Vieja maculicauda [Black Belt]
1x Green Terror
1x Texas
1x Firemouth
2x Midas
3x Nigaraguna
Convict(?)
Channa(?)
Ornatipinnis(?)
Spilurum(?)
T-Bar(?)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ef ég þekki þig rétt fer líka sitthvað fleira þangað ofan í ...
Ætlar þú að losa þig við eitthvað af hinum búrunum eða er þetta hrein viðbót?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég vil losa mig við öll búr undir 100 lítra og mun eflaust gera það fyrir 2008
Ég stefni síðan á það að vera bara með 1 - 2 stór stór búr í framtíðinni

Ég var að hugsa um bæta við einni tegund enn, annaðhvort Herichthys pearsei eða Nandopsis tetracanthus

Image
pearsei

Image
tetracanthus
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

fáanlegar hér í bæ?
Og gamli, þú færð prik fyrir að ávarpa spjalaverja sem dudes í einhverjum öðrum þræði hérna 8)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

pearsei fæst í fiskó ef ég man rétt, hinn hef ég ekki séð

hehe, já ég er að prófa mig áfram í orðaforðanum 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Dudes hvað....

Image

Mig minnir að flekkótti dúddinn sé í pöntun hjá Fiskabur.is og væntanlegur í vikunni.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

sweet dude, ég nefndi það við Gumma-dude á síðasta fundi að ég hefði áhuga á að þessum dudes og the G.man hefur ákveðið að panta þessa dudes
flott er
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gummi var svo út úr dúddaður áði síðast þegar ég kíkti í búðina að hann gleymdi því hvaða erindi dudinn sem kom á undan mér, hafði verið í. Hlynur var bara "dudes!"
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Birkir fær .. ..... núna ! :rofl:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image

Image

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Endilega koma með myndir af 500L búrinu :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hérna er mynd af sama búri tekið hjá fyrri eiganda, en núna er búið að klæða undirstöðuna og gera þetta fínt. Ég ætla að taka mér minn tíma í að ganga betur frá búrinu og breyta ýmislegu, sé ekki að nái að setja það upp fyrr en mánaðarmótin maí/júní

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei snilld :) þú gerir eitthvað massa töff úr þessu :), er þetta ekki Acryl búr, einhverjar stórar/djúpar rispur á því ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þetta held ég að sé heimasmíðað plexy búr, ég held að það séu ósköp fáar rispur á því
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei vonandi að það sé vel farið glerið :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég var að fjárfesta í powerhead en hef litla hugmynd um til hvers ég get notað hann annað en að fá hreyfingu á vatnið
Hvernig hafið þið verið að nota svona græjur?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já nákvæmlega.
Til að mynda smá straum i búrinu.
Ég á tvö powerhead handa þér ef þér vantar fleiri :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Powerhead eru til ýmisa hluta nytsamleg, ég nota þau samt bara yfirleitt á endan á slöngunni sem ég nota í að tæma/fylla á búrið, bara til að þyngja hana svo hún detti ekki á gólfið. :?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Kominn með 2 Jack Dempsey og tvær tunnudælur, allt að gerast
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Getur teingt ta vid botnhreinsara,svona plotur sem tu setur i botninn.veit reyndar ekki hvort tad virki eithvad?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

seldi 2 nicaraguensis og stóra Oreochromis mossambicus (30 cm +)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Power head getur verið notaður á margskonar hátt, t.d. til þess að fá meira súrefni í vatnið með því að auka hreifinguna í vatninu og svo er einnir hægt að auka Co2 magnið í búrinu með því að tengja Co2 system við Venturi ventilinn sem fylgir flestum PH

Getur notað PH til þess að mynda hreyfingu vatns við botninn svo að úrgangur/fóður nær ekki að setjast í sandinn/mölina, einig er hægt að setja UGJ (Under gravel Jets) undir sandinn og PH tengdur við það (UGJ þjónar sama tilgangi með að fá botnhreifingu nema bara á meira dreifðu svæði og henntugra fyrir fínan sand/möl)

Vonandi hjálpar þeta eitthvað ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

jú, þetta hefur hjálpað töluvert, annaðhvort læt ég hann bara ganga eins og hann er eða tengi loft við hann, ég veit reyndar ekki hvernig ég geri það, ég kippi honum með á næsta fund og fæ einhvern til að fara yfir þetta með mér
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

seldi 3 spilurum, firemouth, 1 stóran gibba, vel stóran synodontis, 4 demantssíkliður og viktoríu par.
Þetta er á leiðinni norður í augnarblikinu
Post Reply