hvað heitir hann

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

hvað heitir hann

Post by Jetski »

gétur einhver sagt mér hvað hann eitir og úr hvaða vatni :?: hann er meira bláleitari en á myndini
Image
Last edited by Jetski on 31 Oct 2009, 23:59, edited 1 time in total.
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er væntanlega einhver ...chromis úr Malawi vatni. Að mér sýnist allavega.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég gæti trúað að þetta sé einhver durgur úr Viktoríu vatni.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta sýnist mér nú bara vera ahlii, og þessi fiskur er úr malavívatni.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

Síkliðan wrote:Þetta er væntanlega einhver ...chromis úr Malawi vatni. Að mér sýnist allavega.


þessi. tok hina myndina ut :roll:
Image

ahlii

myndir fengnar að lani af netinu :roll: blar
Last edited by Einval on 01 Nov 2009, 13:57, edited 2 times in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Efri fiskurinn er saltvatnsfiskur.

Hann er væntanlega að meina einhvern haplo*chromis* eða einhver annar *chromis
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Efri fiskurinn er ekki saltvatns fiskur. Síðan hvenær eru rætur í saltvatnsfiskabúrum :idea: Heldur er þetta einhver síkliða. copidi...hapla..!
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fiskurinn wrote:Efri fiskurinn er ekki saltvatns fiskur. Síðan hvenær eru rætur í saltvatnsfiskabúrum :idea: Heldur er þetta einhver síkliða. copidi...hapla..!
Hann tók myndina út.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

menn allveg að missa sig hérna..

finst þetta ekki líkt Ahlii,frekar eithver protomelas afbrigði.
Taiwanee Reef?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér sýnist þetta ekki vera ahli. Verð ég nú að segja.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þetta er ungur Ahli, rétt að byrja að taka liti.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Ungur Ahli. með smá flassi frá myndavél.
Post Reply