Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 01 Nov 2009, 23:34
Hefur einhver rekist á Otocinclusa á sæmilegu verði í einhverri búiðinni á höfuðborgarsvæðinu nýlega? Eða ef einhver vill losna við nokkra, þá er ég maðurinn.
Bambusrækjan
Posts: 443 Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík
Post
by Bambusrækjan » 01 Nov 2009, 23:48
Tjörvi er með þá á 750 kall stk. smkv. síðu hans. Ég hef keypt mína af honum.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 02 Nov 2009, 00:54
Eru til niðrí dýragarði, þori ekki að fara með verð, best að hringja og spurja
Minn fiskur étur þinn fisk!