Ljósmyndakeppni.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ljósmyndakeppni.
Ljósmyndakeppni.
Jæja, eigum við ekki að setja af stað ljósmyndakeppni.
Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en einungis má senda inn eigin myndir.
Höfum þetta opið til 15. nóv. en þá verður kosning um bestu myndina.
Þá er bara að fara að pússa flassið og mynda !
Jæja, eigum við ekki að setja af stað ljósmyndakeppni.
Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en einungis má senda inn eigin myndir.
Höfum þetta opið til 15. nóv. en þá verður kosning um bestu myndina.
Þá er bara að fara að pússa flassið og mynda !
-
- Posts: 58
- Joined: 20 Sep 2006, 17:06
Ég veit að það er löngu kominn 15.nóv, en mig langaði samt að deila þessar með ykkur. Fannst þetta vera þráðurinn þar sem myndin ætti heima þar sem hér myndu áhuga menn um fiska-ljósmyndun skoða.
Demansoina að glenna sig.
Ef myndin af einhverjum ástæðum virkar ekki hérna...
http://www.scrolls.org/gni/gallery/v/Gu ... 8.jpg.html
Demansoina að glenna sig.
Ef myndin af einhverjum ástæðum virkar ekki hérna...
http://www.scrolls.org/gni/gallery/v/Gu ... 8.jpg.html