litli fiskurinn minn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Óskin
Posts: 6
Joined: 18 Oct 2009, 00:08

litli fiskurinn minn

Post by Óskin »

Ég keypti neonfiska 6 stk um helgina og þeir eru að bara að venjast aðstæðum í búrinu núna. Einn þeirra er frekar sver um sig og hann virðist vera að springa samt hagar hann sér alveg einsog hinir.
Ég hef oft átt svona fiska og ekki séð þá svona útlítandi.
Gæti fiskurinn verið fullur af hrognum? :?

Comment væru vel þegin :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ætli þetta sé ekki bara hrognafull kerla
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég á neon tetru sem er alveg að sprynga því hún er svo hrognafull.
Image

er þín svipuð og þessi?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

borða tetrur ekki stundum rosalega mikið og maginn verður alveg kúlulaga?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply