Ég keypti neonfiska 6 stk um helgina og þeir eru að bara að venjast aðstæðum í búrinu núna. Einn þeirra er frekar sver um sig og hann virðist vera að springa samt hagar hann sér alveg einsog hinir.
Ég hef oft átt svona fiska og ekki séð þá svona útlítandi.
Gæti fiskurinn verið fullur af hrognum?